Golden Water (English IPA, 14A)
Posted: 28. Sep 2010 14:11
Lagði í þennan í fyrradag.
Gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Eftir 75 mínútna meskingu byrjaði ég hringrásina. Tók um fjóra lítra af án vandræða, en svo var nánast allt stopp eftir það. Blés og hrærði, hellti úr kerinu í fötu og skolaði svo, hellti aftur yfir í meskikerið... Var hátt í tvo tíma að ná öllu úr kerinu í suðutunnuna, með tveimur skolunum. Eftir það var þetta töluvert betra.
SG fyrir suðu var 1.062, og 1.075 að suðu lokinni. Hafði ekki tíma til að nota kælispíralinn, svo þessu var bara skutlað í fötu og út á svalir yfir nótt. Gerinu bætti ég við í gærkvöld, og þá var hitastigið á virtinum 15°C. Nú er feikna froðupartý í fötunni, og kötturinn furðu lostinn yfir látunum.
Mælisýnið ilmaði og bragðaðist ljómandi vel. Örlítið dekkri en ég reiknaði með, er enn að venjast MO pale maltinu, sem og nýju suðutunnunni.
Code: Select all
Recipe: Golden Water
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer:
Style: English IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 34,17 L
Estimated OG: 1,073 SG
Estimated Color: 11,5 SRM
Estimated IBU: 51,9 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
0,61 kg Lyle's Golden Syrup (0,0 SRM) Extract 8,12 %
6,60 kg Pale Malt, Maris Otter (3,0 SRM) Grain 87,88 %
0,30 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 3,99 %
30,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 19,0 IBU
40,00 gm First Gold [7,50 %] (25 min) Hops 17,6 IBU
60,00 gm Goldings, East Kent [6,10 %] (15 min) Hops 15,3 IBU
1,00 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
5,00 gm Chalk (Mash 60,0 min) Misc
5,00 gm Epsom Salt (MgSO4) (Mash 60,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,90 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
75 min Mash In Add 17,99 L of water at 73,6 C 65,6 CSG fyrir suðu var 1.062, og 1.075 að suðu lokinni. Hafði ekki tíma til að nota kælispíralinn, svo þessu var bara skutlað í fötu og út á svalir yfir nótt. Gerinu bætti ég við í gærkvöld, og þá var hitastigið á virtinum 15°C. Nú er feikna froðupartý í fötunni, og kötturinn furðu lostinn yfir látunum.
Mælisýnið ilmaði og bragðaðist ljómandi vel. Örlítið dekkri en ég reiknaði með, er enn að venjast MO pale maltinu, sem og nýju suðutunnunni.