Page 1 of 1
lager bjor
Posted: 15. Sep 2010 00:41
by creative
sælir ein létt spurning þarf að lagera við 2°c ég var búin að hugsa mér að geta gerjað í köldu vatni sem er 6.5 gráður heima hjá mér. ég var að komast að þessu núna og það setur strik í reikningin því ég seldi gamla ískápinn fyrir hálfu ári síðan

og veit ekki hvernig ég get haldið svona lágu hitastigi lengi...??
Re: lager bjor
Posted: 15. Sep 2010 02:13
by kristfin
lageringin fer yfirleitt fram við 0-4 gráður. þú getur lagerað við hærra hitastig og það tekur skemmri tíma, en verður ekki eins "lagerað"
ef þú setur gerjunarílátið í annað stærra og lætur renna kalt vatn ofaní það stærra, ættirðu að geta haldið 9-12 gráðum sem er fínn hiti fyrir lagergerjun.
með sömu aðferð ættirðu að geta náð að lagera við 7 gráður, sem ætti að gefa fínan bjór á 3-4 vikum
hér er meira um þetta:
http://www.howtobrew.com/section1/chapter10-5.html" onclick="window.open(this.href);return false;