Page 1 of 1

Smasharillo (APA, 10A)

Posted: 12. Sep 2010 13:58
by Idle

Code: Select all

Recipe: Smasharillo
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 30,82 L
Estimated OG: 1,057 SG
Estimated Color: 5,1 SRM
Estimated IBU: 45,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
6,00 kg       Pale Malt, Maris Otter (3,0 SRM)          Grain        100,00 %      
30,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (60 min)          Hops         20,7 IBU      
30,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (25 min)          Hops         14,4 IBU      
40,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (10 min)          Hops         10,0 IBU      
1,00 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 15,65 L of water at 73,6 C      65,6 C
Skolun með 2x12 lítrar. Einföld prufa með "nýju" 60 lítra suðutunnunni, og 2x2200W hitöldum. Yfirdrifið nægur kraftur fyrir 25 lítra skammt (32 lítra suða).

Re: Smasharillo (APA, 10A)

Posted: 13. Sep 2010 10:23
by kristfin
lítur vel út. svona klikkar aldrei.
hvað ertu lengi að ná upp suðunni í nýja pottinum

Re: Smasharillo (APA, 10A)

Posted: 13. Sep 2010 11:18
by Idle
Ég náði eiginlega ekki að tímasetja það, allt gekk svo hratt fyrir sig frá því sem ég hef vanist á eldavélarhellunni. Giska á að það hafi verið um 10 til 15 mínútur frá um 68°C. Eina sem ég veit fyrir víst er að bruggdagurinn styttist um þrjá tíma, og oftar en ekki keyrði ég á einu elementi svo mér gæfist tími í aðra hluti. :o