Page 1 of 2

Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 8. Sep 2010 20:32
by arnarb
Góðan dag.

Fyrirhuguð er heimsókn í Borg brugghús hjá Agli Skallagrímssyni laugardaginn 2. október n.k. frá kl. 14 til 17. Mæting er við aðalinngang Ölgerðarinnar að Fosshálsi. Stulli bruggmeistari mun leiða okkur inn í leyndardóma örbrugghússins. Afar spennandi að kíkja í heimsókn til hans.

Allir eru velkomnir. Frítt er fyrir fullgilda meðlimi Fágunar en aðrir greiða 1000 kr. gjald sem rukkað verður á staðnum.

Endilega látið vita hvort þið ætlið að mæta svo hægt sé að áætla fjölda.

Stjórnin.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 8. Sep 2010 21:11
by valurkris
Flott. Ég mun mæta :skal:

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 8. Sep 2010 22:27
by kalli
Ég mæti

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 9. Sep 2010 14:01
by karlp
ég mæti.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 9. Sep 2010 17:02
by arnarb
og ég mæti

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 9. Sep 2010 20:59
by sigurdur
Ég mun reyna að mæta.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 9. Sep 2010 23:33
by halldor
Ég mæti pottþétt :)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 10. Sep 2010 13:42
by kristfin
ég reyni að mæta.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 11. Sep 2010 13:15
by Bjössi
Eg verð þar

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 11. Sep 2010 13:37
by Idle
Stefni á að mæta, enda mun áhugaverðara en einhver árshátíð. ;)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 13. Sep 2010 18:35
by Tommi V
Ég hlakka til að koma.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 14. Sep 2010 09:38
by ulfar
og ég mæti sæll og glaður...eða hvað. Hvernig gat ég skipulagt barnaafmæli einmitt þennan dag. Muna næst, láta bjórinn ganga fram fyrir börnin!

Skemmtið ykkur vel.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 16. Sep 2010 14:19
by anton
Ég mun gera mitt besta til að geta mætt

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 16. Sep 2010 22:08
by Andri
Ég mæti

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 21. Sep 2010 00:45
by halldor
æææææi

Ég er víst að fara í rafting, grill og sumarbústað með vinnunni :(

Ég bið að heilsa Stulla... býðst einhver til að drekka minn skammt? :D

Skemmtið ykkur vel!

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 25. Sep 2010 04:01
by Squinchy
Mæti, verður smakk eftir skoðunina ? :)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 28. Sep 2010 23:53
by arnarb
Ég er viss um að Stulli getur kitlað bragðlaukana okkar með einhverju uppbyggilegu :)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 29. Sep 2010 12:35
by Stulli
Squinchy wrote:Mæti, verður smakk eftir skoðunina ? :)
Já að sjálfsögðu. Ég verð með nokkra mismunandi bjóra handa ykkur, og eitthvað matarkyns líka.

Kíkjum á Borg og getum kíkt yfir í stóra brugghúsið líka ef áhugi er fyrir. Svo er bara að smakka og spjalla. Gummi brugg mætir líka.

Hlakka til

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 29. Sep 2010 13:28
by Oli
Leiðinlegt að missa af þessu, hefði verið áhugavert að sjá bæði brugghúsin. Skemmtið ykkur vel :beer:

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 29. Sep 2010 21:33
by anton
Gat ekki annað en póstað þessu í þennan þráð.

Í gær (eða fyrradag) var þessi líka flotti regnbogi frá ÖLGERÐINNI og yfir a VOG. :lol:

Því miður þurfti ég að taka mynd af honum í tvennu lagi og hann var eðeins farinn að dofna í annan endan þegar ég náði myndinni.

Sést best áþessari samskeyttu mynd.
Ölgerðin til Vogur
Ölgerðin til Vogur
olgerdin2vogur.jpg (72.29 KiB) Viewed 36598 times

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 29. Sep 2010 23:14
by gunnarolis
Ég mæti, ferskur.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 10:20
by BeerMeph
Soldið seinn en ég mun mæta

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 12:20
by ElliV
Ég stefni á að mæta

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 13:37
by Dori
mæti 8-)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 14:21
by einarornth
Ég reikna með að mæta við þriðja mann. Erum ekki félagar en reikna með að tveir okkar gerist félagar.