Smá vandræði í rifsberjavínsgerð.
Posted: 8. Sep 2010 17:01
Góðan dag ágæta fólk.
Ég hef lagt í nokkrar léttvínslagnir undanfarna mánuði en nú var ég að prufa í fyrsta skipti að gera rifsberjavín.
Lagði í rifsberjavín fyrir 10 dögum. Nú er sykurflotvoginn sýnir hún -1 sem þá ætti að segja mér að sykurinn sé að verða uppurinn við gerjunina. það er svona 1 mínóta til 2 á milli bobla ég set áfengisflotvogina í þá sýnir hún 0.
Getur verið að ég hafi fengið óæskilega gerla í blönduna. Lyktar allt í lægi. Á eftir að setja stoppið í og útfellingarefnin.
Kv T
Ég hef lagt í nokkrar léttvínslagnir undanfarna mánuði en nú var ég að prufa í fyrsta skipti að gera rifsberjavín.
Lagði í rifsberjavín fyrir 10 dögum. Nú er sykurflotvoginn sýnir hún -1 sem þá ætti að segja mér að sykurinn sé að verða uppurinn við gerjunina. það er svona 1 mínóta til 2 á milli bobla ég set áfengisflotvogina í þá sýnir hún 0.
Getur verið að ég hafi fengið óæskilega gerla í blönduna. Lyktar allt í lægi. Á eftir að setja stoppið í og útfellingarefnin.
Kv T