fresh meat
Posted: 30. Aug 2010 21:25
Jónas heiti ég og er alveg nýr i þessu er buin að vera að skoða þessa skemmtilegu síðu i þó nokkurn tíma en ákvað að skrá sig núna 
Hef mikinn áhuga á matargerð og því sem snertir en hef nú aldrei prófað vínið eða annað áfengt.
Ég rakst á uppskrift sem mig langaði að prófa er vatnsmelónuvín þannig að ég fór i dag og keypti basic hlutina fyrir það.
En svo þegar ég er buin að kaupa nánast öll hráefni vantaði mig ferskjur og hvergi fáanlegar þar sem maður kikjir eftir því þannig að er eitthvað sem maður getur set i staðinn eða bara sleppa??
með fyrirfram þökk
Kv jónas

Hef mikinn áhuga á matargerð og því sem snertir en hef nú aldrei prófað vínið eða annað áfengt.
Ég rakst á uppskrift sem mig langaði að prófa er vatnsmelónuvín þannig að ég fór i dag og keypti basic hlutina fyrir það.
En svo þegar ég er buin að kaupa nánast öll hráefni vantaði mig ferskjur og hvergi fáanlegar þar sem maður kikjir eftir því þannig að er eitthvað sem maður getur set i staðinn eða bara sleppa??

með fyrirfram þökk
Kv jónas