Page 1 of 1

fresh meat

Posted: 30. Aug 2010 21:25
by jonas
Jónas heiti ég og er alveg nýr i þessu er buin að vera að skoða þessa skemmtilegu síðu i þó nokkurn tíma en ákvað að skrá sig núna :D
Hef mikinn áhuga á matargerð og því sem snertir en hef nú aldrei prófað vínið eða annað áfengt.
Ég rakst á uppskrift sem mig langaði að prófa er vatnsmelónuvín þannig að ég fór i dag og keypti basic hlutina fyrir það.
En svo þegar ég er buin að kaupa nánast öll hráefni vantaði mig ferskjur og hvergi fáanlegar þar sem maður kikjir eftir því þannig að er eitthvað sem maður getur set i staðinn eða bara sleppa?? :roll:

með fyrirfram þökk
Kv jónas

Re: fresh meat

Posted: 30. Aug 2010 21:33
by arnarb
Sæll og velkominn í hópinn.

Ekki veit ég hvernig uppskriftin lítur út að vatnsmelóuvíninu en í flestum uppskriftum að víni og bjór er hægt að breyta og bæta eftir behag, svipað og gert er í matargerð.

kv. Arnar

Re: fresh meat

Posted: 30. Aug 2010 23:44
by jonas
Svona lítur uppskriftinn út:

1 large watermelon
2 peaches
1/4 cup chopped raisins
juice of 3 limes
5 cups sugar
1 qt water
1 tsp acid blend
1 crushed Campden tablet
1 tsp yeast nutrient
wine yeast

Maður veit bara ekki hvað maður ætti að setja i staðinn eða endurbætta :?:

Re: fresh meat

Posted: 31. Aug 2010 09:16
by sigurdur
Sæll og velkominn.

Ef þú breytir uppskriftinni einhvern meginn þá mun bragðið breytast.

Þú getur trúlega keypt þurrkaðar ferskjur ef þú finnur ekki ferskar og notað nokkrar svoleiðis til að gefa ferskjubragðið í vínið.
Það verður samt trúlega ekki eins og með ferskum ferskjum en án efa mjög gott.

Re: fresh meat

Posted: 31. Aug 2010 09:22
by Idle
Það er undantekning ef ég sé ekki ferskar ferskjur í ávaxtadeildum Hagkaupa. Athugaðu í Holtagörðum, ég yrði mjög hissa ef þú sæir þær ekki.

Re: fresh meat

Posted: 31. Aug 2010 11:32
by jonas
Takk takk fyrir fljótt svör ..... ég var búin að fara i hagkaup i skeifuni og i spöng það var ekki til þar allavega,,, þá notar maður bara þurrkaðar