Skjálfti - Ölvisholt Brugghús
Posted: 6. May 2009 13:51
				
				Þessi bjór er að mínu mati sá lang besti á landinu í augnablikinu í samblandi við stórabróðir sinn Móra.
Bruggaður af þeim félögum í Ölvisholti sem ætla sér greinilega að dæla út tilraunabjórum í hrönnum á okkur neytendurna. Klárlega þá er mikil ást í þessum bjór og gríðarlegar pælingar sem hafa farið í hann.
Mikið humlabragð, góður ferskleiki í bjórnum og hæfileg stærð 0.33 gerir að þetta er alveg frábær bjór með grillinu en virkar líka mjög vel sem hversdags bjór.
Skjálfti er fyrir mér svolítið einstakur vegna þess að þetta er bjór sem mér fynnst verða alltaf betri og betri og ég virðist ekki geta fengið nóg af honum eins og flestum öðrum bjórum. Ég verð að segja að þetta er klárlega besti bjórinn á markaðnum og svo skaðar ekki að Ölvisholt sem er jú eitt skemtilegasta brugghúsið á Íslandi í dag. Gefur út Skjálfta, Móra, lava og svo ýmsa seasonal bjóra.
Skjálfti fær góða 9/10 hjá mér og er fyrir mér einn besti bjórinn á markaðnum.
			Bruggaður af þeim félögum í Ölvisholti sem ætla sér greinilega að dæla út tilraunabjórum í hrönnum á okkur neytendurna. Klárlega þá er mikil ást í þessum bjór og gríðarlegar pælingar sem hafa farið í hann.
Mikið humlabragð, góður ferskleiki í bjórnum og hæfileg stærð 0.33 gerir að þetta er alveg frábær bjór með grillinu en virkar líka mjög vel sem hversdags bjór.
Skjálfti er fyrir mér svolítið einstakur vegna þess að þetta er bjór sem mér fynnst verða alltaf betri og betri og ég virðist ekki geta fengið nóg af honum eins og flestum öðrum bjórum. Ég verð að segja að þetta er klárlega besti bjórinn á markaðnum og svo skaðar ekki að Ölvisholt sem er jú eitt skemtilegasta brugghúsið á Íslandi í dag. Gefur út Skjálfta, Móra, lava og svo ýmsa seasonal bjóra.
Skjálfti fær góða 9/10 hjá mér og er fyrir mér einn besti bjórinn á markaðnum.
 ...
 ...