Nýliði
Posted: 28. Aug 2010 10:54
Sælir piltar (og stúlkur kannski, engar stelpur?)
Ég er enn einn nýliðinn, hef aðeins fengist við extract og extract kit bruggun. Stefni hægum skrefum á all-grain, hef aðeins fengið pata af því. Er að fara að setja í Coopers Irish stout kit + maltduft og dextrósi, hefur einhver ykkar prófað það eða smakkað? ...svona áður en ég fer af stað.
Ólafur
Ég er enn einn nýliðinn, hef aðeins fengist við extract og extract kit bruggun. Stefni hægum skrefum á all-grain, hef aðeins fengið pata af því. Er að fara að setja í Coopers Irish stout kit + maltduft og dextrósi, hefur einhver ykkar prófað það eða smakkað? ...svona áður en ég fer af stað.
Ólafur