Enn einn nýr
Posted: 25. Aug 2010 21:44
Sælir Bruggarar,
Ég hef verið að dunda við að brugga undanfarna mánuði, fyrst þrjá dósabjóra og á meðan þau voru að gerjast útbjó ég mér All grain græjur. Er búinn að gera tvo slíka og er nógu sáttur við útkomuna til að vilja halda áfram að þróa þetta áhugamál. Hef alltaf kíkt reglulega inná síðuna, en ákvað fyrst núna að skrá mig.
kv
Kalli
Ég hef verið að dunda við að brugga undanfarna mánuði, fyrst þrjá dósabjóra og á meðan þau voru að gerjast útbjó ég mér All grain græjur. Er búinn að gera tvo slíka og er nógu sáttur við útkomuna til að vilja halda áfram að þróa þetta áhugamál. Hef alltaf kíkt reglulega inná síðuna, en ákvað fyrst núna að skrá mig.
kv
Kalli