Page 1 of 1

Enn einn nýliðinn

Posted: 24. Aug 2010 22:21
by Benni
Sælir allir, Benedikt heiti ég þó ég sé ný oftast bara kallaður Benni og alltaf verið pínu áhugamaður um bjórdrykkju.
Ég byrjaði á í sumar að verða mér útum kit frá Cooper og prufaði það og býst við að verða í svoleiðis í einhvern tíma en auðvitað er stefnt á AG seinna meir, vill ná ágætis tökum á hinu áður en ég fer útí það bersta.

Re: Enn einn nýliðinn

Posted: 25. Aug 2010 09:35
by kristfin
blessaður benni,

velkominn í þennan góða hóp. ekki vera feiminn að spyrja spurninga ef þú finnur engin svör í leitinni.

:beer:

Re: Enn einn nýliðinn

Posted: 25. Aug 2010 14:41
by sigurdur
Velkominn :)