Page 1 of 1

[OE] Pale Ale Malt og Munich Malt

Posted: 12. Aug 2010 14:23
by Squinchy
Ætla mér að leggja í brúðkaups ölið, ef eitthver á eftirfarandi væri ég til í að kaupa

3.5 kg pale ale malt
1.5 kg munich malt
Goldings E.K 100gr eða 40gr
Ger, s-04 ? eða er eitthvað betra þarna úti fyrir þessa uppskrift ?

Jafnvel til í tvöfalda uppskrift ef eitthver á nóg sem vill selja :)

Re: [OE] Pale Ale Malt og Munich Malt

Posted: 12. Aug 2010 14:31
by kristfin
ef allt þrýtur, þá ætti ég að geta reddað þér. á nóg af pale ale og eitthvað af munich. get síðan látið þig hafa krukku af nottingham, sem er fínt í þetta. sérstaklega ef þetta fer í flöskur

Re: [OE] Pale Ale Malt og Munich Malt

Posted: 14. Aug 2010 15:17
by Squinchy
Snilld! hvað viltu fá fyrir þetta ?

Re: [OE] Pale Ale Malt og Munich Malt

Posted: 15. Aug 2010 18:10
by kristfin
ég er nú ekki í þessu fyrir gróðann. bara agalegt að vita að það verði bruggfall. sendu mér línu, okkur legst eitthvað til