Page 1 of 1

shameless plug!

Posted: 11. Aug 2010 21:08
by kristfin
mér datt í hug að hér væru kannski tölvunördar sem eiga fleiri en eina tölvu og þurfa að hafa einvher skjöl og forrit aðgengileg frá þeim öllu.

ég hefi prófað mörg kerfi í gegnum tíðina, en eftir að ég kynntist DROPBOX, hætti ég að leita.

gamnilaust, þá er þetta rosalega sniðugt. ég setti beersmith möppuna mína þarna og núna get ég notað beersmith á öllum tölvunum mínum og allar uppskriftirnar mínar aðgengilegar. það er ekkert mál að deila skjölum og þessháttar. mun flóknara að taka gamaldags 1 tier forrit og deila þeim.

ef þið hafið áhuga kíkið þá á dropbox (með því að nota þennan link þá fæ ég nokkur auka meg :)

Re: shameless plug!

Posted: 11. Aug 2010 21:22
by sigurdur
Ætti þetta ekki heima á gerilsneydda spjallinu?

Re: shameless plug!

Posted: 12. Aug 2010 12:28
by arnarb
Settirðu upp local client hjá þér? Ég hef prófað vefclientinn og hann virkar ágætlega.

Re: shameless plug!

Posted: 12. Aug 2010 13:35
by Hjalti
Ég er með bæði local client á mac, pc og Android. Sömu skjöl á þeim öllum :)

Re: shameless plug!

Posted: 12. Aug 2010 14:26
by kristfin
þetta er soldið sniðugt.

það hefur reyndar ekki verið neitt vesen að vera með götnin sín í sync. google docs, gmail, lotus notes og fleiri kerfi sem dekka það þokkalega. en dropbox gerir þetta svo seamless

það flottasta við þetta er þegar maður tekur gamaldagsforrit eins og beersmith og syncar þau með húð og hári.

Re: shameless plug!

Posted: 12. Aug 2010 14:27
by kristfin
arnarb wrote:Settirðu upp local client hjá þér? Ég hef prófað vefclientinn og hann virkar ágætlega.
eg er með client á minni vél, konunar og heimavélinni. á windows 7, ubuntu 9 og windows xp. svínvirkar

Re: shameless plug!

Posted: 12. Aug 2010 14:57
by hrafnkell
Fínt að nota þetta í backup líka.