Page 1 of 1

Vínarlager

Posted: 5. Aug 2010 01:10
by kristfin
er að spá i að brugga þennan á morgun eða hinn.

hann verður bruggaður í minningu hefeweizen hálfbróður hans sem hafði ekki af gerjunarorustuna í skúrnum fyrr í vikunni og þurfti að enda fyrir aldur fram í glerbrotum á gólfi.

Code: Select all

Recipe: #31 Vienna Lager
Brewer: Stjáni
Asst Brewer: Táta
Style: Vienna Lager
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 22,71 L      
Boil Size: 30,05 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 8,0 SRM
Estimated IBU: 25,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
2,09 kg       Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)         Grain        43,86 %       
1,39 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        29,11 %       
1,26 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        26,40 %       
0,03 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        0,63 %        
45,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (60 min)Hops         23,7 IBU      
14,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (10 min)Hops         1,5 IBU       
0,91 items    Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min)          Misc                       
1 Pkgs        Bohemian Lager (Wyeast Labs #2124) [StarteYeast-Lager                


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Total Grain Weight: 4,77 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 14,00 L of water at 74,7 C      67,0 C        


Notes:
------
staðfært frá jamil, bls 68 í bcs
Target water profile:	Vienna					
Starting Water (ppm):						
Ca:	4,65					
Mg:	0,9					
Na:	8,9					
Cl:	9					
SO4:	2					
CaCO3:	20					
						
Mash / Sparge Vol (gal):	3,7	/	5,8			
Mash / Sparge Vol (liters):	14	/	22			
Dilution Rate:	0%					
						
Adjustments in grams (tsp) Mash / Boil Kettle						
CaCO3 (Chalk):	0	(0)	/	9	(3,5)	
CaSO4 (Gypsum):	0	(0)	/	3	(1,2)	
CaCl2 (Calcium Cloride):	0	(0)	/	2,3	(0,7)	
MgSO4 (Epsom):	0	(0)	/	16	(3,5)	
NaHCO3 (Baking Soda):	0	(0)	/	0	(0)	
NaCl (Table Salt):	0	(0)	/	0	(0)	
HCL Acid:	0	(0)	/	0	(0)	
Lactic Acid:	0	(0)	/	0	(0)	
						
Mash Water / Total water / Vienna water (ppm):						
Ca:	5	/	141	/	163	
Mg:	1	/	42	/	68	
Na:	9	/	9	/	8	
Cl:	9	/	40	/	39	
SO4:	2	/	222	/	216	
CaCO3:	20	/	143	/	199	
						
RA (mash only):	16	(7 to 11 SRM)				
Cl to SO4 (total water):	0,18	(Very Bitter)				
Cl to SO4 Vienna	0,18			


Re: Vínarlager

Posted: 10. Aug 2010 14:49
by arnarb
Var það rétt sem maður heyrði að glerkúturinn hafi brotnað í þúsund mola og bjórinn út um allt gólf?

Hrikalegt!

Re: Vínarlager

Posted: 10. Aug 2010 15:59
by kristfin
saynomore

ég og gler eigum ekki saman. en þessi lofar góður. bubblar og bubblar við 10 gráður. ætla að vanda mig samt þegar ég set hann í diacylrest :)

Re: Vínarlager

Posted: 10. Aug 2010 16:07
by sigurdur
Þú verður bara að fá þér better bottle í stað glersins og negla í hann fyrir öldrun ;)

Re: Vínarlager

Posted: 11. Aug 2010 00:18
by kristfin
það færi betur.

það er bara svo gaman að horfa á gerjun í góðri flösku. ekki sama stemmingin í fötunum :)

Re: Vínarlager

Posted: 13. Sep 2010 10:26
by kristfin
ég setti í nokkur glös af þessum um helgina.

notaleg malt og brauðlykt af honum. mjög passívur i humlunum. held að hann sé alveg samkvæmt stíl. ekki alveg komið rétta "lager" bragðið af honum samt. þarf svona 2 vikur í viðbót held ég. hann er búinn að vera á kút í 3 vikur núna.

þau sem smökkuðu hann með mér voru mjög hrifin. fannst hann vera bragðmikill og fundu fyrir humlunum