Page 1 of 1

Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 3. Aug 2010 11:55
by sigurdur
Ágústfundur verður haldinn mánudaginn 9. ágúst á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Kútapartý
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 9. ágúst kl 20:30

Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 3. Aug 2010 11:56
by sigurdur
sigurdur wrote:Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
Ég mun að öllu óbreyttu mæta.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 3. Aug 2010 16:42
by arnarb
Ég kemst ekki að þessu sinni, því miður

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 4. Aug 2010 21:21
by gunnarolis
Ég hugsa að ég mæti, ef ég gleymi mér ekki í einhverju heimskulegu eins og hefur komið fyrir.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 5. Aug 2010 23:00
by Bjarki
Geri aldrei neitt heimskulegt :D reikna því með að koma.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 5. Aug 2010 23:36
by Idle
Er nokkuð bjartsýnn á að komast á þennan fund, eftir allt of langa fjarveru.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 8. Aug 2010 22:52
by sigurdur
Ég minni á að þetta er opinn fundur og allir hvattir til að mæta.

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 8. Aug 2010 23:13
by Stebbi
Ég ætla að reyna að mæta

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 9. Aug 2010 00:02
by valurkris
og ég mun mæta

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 10. Aug 2010 16:02
by kristfin
við komum að lokuðum dyrum á vínkjallaranum. veit ekki hvað er að gerast þar.

færðum okkur yfir á austurvöll og smökkuðum enskan rúg ipa frá mér og frábært sumar cascade amarillo öl frá sigga. fórum svo yfir á íslenska barinn og ræddum malin

Re: Ágústfundur Fágunar 2010

Posted: 10. Aug 2010 17:24
by halldor
kristfin wrote:við komum að lokuðum dyrum á vínkjallaranum. veit ekki hvað er að gerast þar.
Ég kom einmitt að luktum dyrum þar mánudaginn fyrir viku.
Svo er gott að hafa það í huga að þeir eru alltaf með lokað á sunnudögum.