Page 1 of 1
					
				Plimmo Amarillo APA fyrir ykkur
				Posted: 13. Jul 2010 00:28
				by ulfar
				Var að gera 46 ltr af Plimmo Amarill APA fyrir sumarhátíðina sem haldin verður í ágúst en hann varð fyrir valinu í skoðanakönnuninni sem var hér á síðunni um daginn. Þetta gekk allt saman sæmilega fyrir utan smá vandræði þegar meksikerið fylltist og þegar það sauð uppúr. Þá var ég fegin að vera utandyra á rólegu sumarkvöldi og geta hreinsað subbið upp með vatnsslöngunni. En hvað um það. Af þessum bjór fara 2x19ltr á kúta sem boðið verður upp á á sumarhátíðinni. Að sjálfsögðu verður bjórinn ekki eins og hjá Plimmo - hann verður miklu betri 

. Efficiencyið var mun hærra, humlarnir voru örugglega öðruvísi og svo átti ég ekki rétta gerið. Meskingin var líka örðuvísi því ég þurfti að gera smá semi decoction til að hækka hitann í meskikerinu sem var stappfullt. Ég gerði því fæst eins og Plimmo nema að fara eftir uppskriftinni.
Hlakka til að bjóða upp á bjórinn - vona að hann verði frábær.
kv. Úlfar
 
			 
			
					
				Re: Plimmo Amarillo APA fyrir ykkur
				Posted: 13. Jul 2010 09:45
				by Bjössi
				Þessi verður sallafínn hjá þér úlfar, ég gerði einmitt Plimmo fljótlega eftir keppnina
var alveg sallafínn, en þennan kem ég með, ótilgreindur stíll, en sennilega American Brown Ale
Type: All Grain
Date: 10.7.2010 
Batch Size: 48,00 L
Brewer: Bjössi 
Boil Size: 55,00 L Asst Brewer: 
Boil Time: 60 min Equipment: My Equipment 
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 70,00 
Taste Notes: 
Ingredients
Amount Item Type % or IBU 
7,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 56,00 % 
2,50 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 20,00 % 
2,00 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 16,00 % 
1,00 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 8,00 % 
50,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 13,2 IBU 
50,00 gm Cascade [5,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops - 
30,00 gm Cascade [5,50 %] (40 min) Hops 7,0 IBU 
30,00 gm Cascade [5,50 %] (30 min) Hops 6,1 IBU 
30,00 gm Cascade [5,50 %] (20 min) Hops 4,8 IBU 
20,00 gm Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 1,1 IBU 
Beer Profile
Est Original Gravity: 1,057 SG
Measured Original Gravity: 1,010 SG 
Est Final Gravity: 1,015 SG Measured Final Gravity: 1,005 SG 
Estimated Alcohol by Vol: 5,48 % Actual Alcohol by Vol: 0,65 % 
Bitterness: 32,2 IBU Calories: 90 cal/l 
Est Color: 22,6 SRM Color: Color