Page 1 of 1

Kegerator

Posted: 8. Jul 2010 14:57
by Kiddi
Sælir félagar,

Ég var að spá í hvort einhver af ykkur hafi farið út í Kæliskáps draft system hugleiðingar.

Ég er búinn að vera að skoða þetta á netinu og dauð langar að smíða eitt svona system, en er að spá í compatability á milli evrópskar og amerískar tengingar fyrir CO2 og bjór kúta, því ég vill líka geta sett kút af keyptum bjór í kerfið ef svo ber undir.

Hvar kaupir maður CO2 áfyllingar?

bestu kveðjur,
Kiddi

Re: Kegerator

Posted: 8. Jul 2010 21:08
by karlp
CO2 tenging á milli þrystistilling og kolsýrukútur þarf að vera sama, US/US eða evro/evro, það er mögulegt að fá bæði á íslandi.

En, stóra málið er tenging á keyptum bjór. þú þarf að fá réttan tenging á keypt kút, einn af margir: http://www.northernbrewer.com/brewing/k ... g-couplers og svo eitthvað eins og: http://www.williamsbrewing.com/KEGERATO ... 01C118.cfm

(ef þú langar að hafa bæði corny og keypt bjór)

Enn, TIMTOWTDI

Re: Kegerator

Posted: 9. Jul 2010 22:44
by kristfin
usa/eu er bara munur á rónni sem fer á kútinn. báðar rærnar færðu hér heima þannig að þú getur notað regulatora að utan sem hér heima.

kolsýruhleðslan í kópavogi er ódýrust með kolsýruna, ég er að fá 6kg þar á 4500 minnir mig.

ég er með skáp með 4 corny kútum. það var minniháttar mál að koma þessu upp. ég átti hinsvegar eitthvað af dóti í þetta. kúturinn er sennilega dýrastur en minn datt af vörubíl í nágreininu.

http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=885" onclick="window.open(this.href);return false;