Page 1 of 1

Nýr

Posted: 8. Jul 2010 00:44
by Birgir Örn
Sælir og Sælar
Birgir heiti ég og heg hingað til ekki verið neinn sérstakur áhugamaður um bruggun en þetta hefur alltaf blundað undir að prufa því pabbi hafi einhvern tíman í bjórbanninu bruggað

En ég er búinn að brugg einu sinni svona dósabjór en hann ætti að vera til en bragðast ekki nógu vel enn sem komið er, bragðast eins og ódýrt hvítvín eða í þá átt.

En maður reyni bara aftur kanski nokkur skipti og taka svon stefnuna á AG

Re: Nýr

Posted: 8. Jul 2010 01:09
by halldor
Velkominn Birgir

Reyndu endilega að vinna þig í áttina að AG. Það er muuun skemmtilegra og bragðast miklu betur en þessi dósakitt.

Re: Nýr

Posted: 15. Jul 2010 20:38
by sigurdur
Vertu velkominn.

Það er mjög gott markmið að stefna að AG.

Þú getur lesið marga góða pistla um hvernig eigi að útbúa búnað fyrir AG í þráðum hér.