Page 1 of 1

[Til sölu] [Skipti] Sérmölt

Posted: 27. Jun 2010 23:06
by sigurdur
Ég á eftirfarandi malt og vil bjóða fólki að fá sérmalt án þess að þurfa að kaupa 5kg eða panta að utan þegar þörfin er ekki meiri en nokkur (hundruð) grömm.

Ég á eitthvað af CaraMunich II
Ég á eitthvað af CaraAroma
Ég á eitthvað af Caramel/Crystal 110-130 EBC
Ég á eitthvað af Chocolate malti

Ég væri til í að fá eitthvað af öðrum sérmöltum eða humla.

Ef lagerstaðan hjá ykkur er slæm, þá get ég tekið á móti heimabruggi, en það væri án efa flottast. :beer:

Re: [Til sölu] [Skipti] Sérmölt

Posted: 30. Jun 2010 08:01
by Stebbi
Mig vantar eftirfarandi eða eitthvað sem gengur í staðin.

225gr Chocolate Malt
225gr Crystal 60L Malt
115gr Black Patent Malt

Sendu mér línu með verði hjá þér.