Page 1 of 1

Jæja hvað skal maður gera úr þessu

Posted: 17. Jun 2010 10:20
by mcbain
Sælir félagar

Ég komst yfir smá korn og humlum um daginn og var að spá að gera mína fyrstu AG fljótlega, þetta samanstendur af:

25 gr SAAZ
25 gr SIADEK
75 gr Charamel korni, (veit ekki alveg hvað þetta er nákvæmlega)
8.5 Kg PILSNER korni
og smá af extract.

Einhverjar hugmyndir af uppskrift og smá leiðbeiningar kanski?
er þetta ekki fulllítið af humlum?

Re: Jæja hvað skal maður gera úr þessu

Posted: 17. Jun 2010 10:51
by halldor
Jú þetta er frekar lítið af humlum ef þú ert að fara að gera 20 lítra.

Re: Jæja hvað skal maður gera úr þessu

Posted: 21. Jun 2010 23:41
by halldor
Gjörðu svo vel minn herra!
Þetta er allavega það sem ég myndi gera ef ég ætti ekkert annað en þetta hráefni.

Sladek - Saaz Pilsner
German Pilsner (Pils)

Type: All Grain
Batch Size: 20,00 L
Boil Size: 26,40 L
Boil Time: 90 min
Brewhouse Efficiency: 70,00

Ingredients
Amount Item Type % or IBU
5,00 kg Pilsner (2 Row) UK (1,0 SRM) Grain 98,43 %
0,08 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (40,0 SRM) Grain 1,57 %
1,00 oz Sladek [5,00 %] (90 min) Hops 18,3 IBU
0,50 oz Saaz [2,50 %] (15 min) Hops 2,1 IBU
0,50 oz Saaz [2,50 %] (5 min) Hops 0,9 IBU
1 Pkgs Cooper Ale (Coopers #-) Yeast-Ale (ég geri ráð fyrir því að þú eigir eða getir orðið þér út um Coopers ger)

Beer Profile
Est Original Gravity: 1,053 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,27%
Bitterness: 21,3 IBU
Est Color: 3,5 SRM

Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,08 kg
Sparge Water: 10,82 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 13,25 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 7,42 L of water at 91,5 C 75,6 C

Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage

Gerja í 21 dag við 20°C

Carbonation Type: Corn Sugar Volumes of CO2: 2,5
Pressure/Weight: 4,3 oz
Keg/Bottling Temperature: 15,6 C Age for: 28,0 days
Storage Temperature: 10°C

Re: Jæja hvað skal maður gera úr þessu

Posted: 22. Jun 2010 11:41
by mcbain
Snild! Ég ættla skoða þetta, takk fyrir :)