Page 1 of 1
Active Topics
Posted: 15. Jun 2010 16:41
by dax
Ég notaði mikið takkan "Active Topics" á Board Index hér á fágunarsíðunni. Í nokkurn tíma hefur þessi fídus ekki virkað, og finnst mér það miður. Er hægt að fá sömu virkni og áður á "Active topics"
"new Posts" virkaði ekki alveg eins vel og póstar voru fljótir að hverfa af þeim lista.
Re: Active Topics
Posted: 15. Jun 2010 16:47
by Idle
Virðist vera galli í síðustu útgáfu phpBB. Er að skoða málið.
Uppfært: Komið í lag. Þeir voru að bæta við möguleika á að útiloka spjallborð frá virkum þráðum, og sjálfgefin stilling var óvirk. Ekkert sem að örstutt SQL fyrirspurn reddaði ekki.
Re: Active Topics
Posted: 15. Jun 2010 18:06
by hrafnkell
Ég nota alltaf new posts... Þeir haldast inni, en detta út við hvert nýtt session hjá þér. New posts eru semsagt nýjir póstar frá síðustu heimsókn

En ef þú kíkir t.d. bara á skilaboðin þín, þá hreinsast þeir út og miða við þá heimsókn þótt þú hafir ekkert kíkt á póstana.