Page 4 of 4

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 5. Feb 2010 21:57
by karlp
enn pláss?

ég er buin að panta malt og humlar, vonandi ég þurfa ekki a keyra sjalfur að sækjum :)

ef ég heyri ekki neit, ég vil sjá ykkur á morgun!

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 5. Feb 2010 22:06
by halldor
karlp wrote:enn pláss?

ég er buin að panta malt og humlar, vonandi ég þurfa ekki a keyra sjalfur að sækjum :)

ef ég heyri ekki neit, ég vil sjá ykkur á morgun!
Já ennþá pláss.

Ég var búinn að senda þér PM

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 10:40
by hrafnkell
Ég var að borga. Er einhver séns að fá rútuna til að stoppa við olís í norðlingaholti? Ég bý þar og það væri frekar redundant að keyra niðrí bæ bara til að keyra framhjá olís aftur :)

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 11:09
by halldor
hrafnkell wrote:Ég var að borga. Er einhver séns að fá rútuna til að stoppa við olís í norðlingaholti? Ég bý þar og það væri frekar redundant að keyra niðrí bæ bara til að keyra framhjá olís aftur :)
Jú ég var einmitt að fá aðra svona fyrirspurn símleiðis.
Við hljótum að geta látið rútuna stoppa þar. Þið verðið þá að vera pottþétt mættir kl. 16.05

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 11:57
by hrafnkell
Ég verð þarna 16:05. Mátt gjarnan hringja í mig rétt áður en þið komið svo ég viti hvaða rútu ég á að hoppa uppí, það er gjarnan smávegis rútutraffík þarna :)

Síminn er 6997113

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 12:07
by halldor
Ef fleiri ætla að fá pick up í Olís Norðlingaholti þá verður að taka það fram hér fyrir kl. 15.30 :)
Annars bíðum við á BSÍ eftir þér (en ekki lengi)

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 12:39
by halldor
Nú vantar aðeins greiðslu frá einum aðila.
Ef hann greiðir þá kaupi ég bjór á línuna til að taka með í rútuna. Því miður verður það bara einn á mann þannig að ykkur er óhætt að taka nesti ef þið eruð þyrst.

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 14:08
by halldor
Jæja þá eru allir búnir að borga :)

Þetta voru samtals 28 aðilar (Valgeir fær frítt) sem borguðu og voru því 4.800 kr. afgangs.
Ég fór í Vínbúðina og keypti 29 stk af ódýrasta (næst ódýrasta reyndar því Slots er ekki góður) bjórnum þeirra. Þetta kostaði samtals 5.191 kr. Einn bjór á mann dugir nú skammt þannig að ykkur er velkomið að taka með ykkur í rútuna það sem ykkur langar að drekka en skilyrðið er að við þurfum að ganga vel um :)

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 14:35
by sigurdur
Hvaða bjór keyptir þú?

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 6. Feb 2010 21:07
by hrafnkell
Helvíti fín ferð, takk fyrir mig!

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 10:05
by Eyvindur
Takk fyrir frábæra ferð. Stefnum á þetta aftur að hálfu ári liðnu.

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 12:45
by sigurdur
Takk fyrir mig, þetta var mikið gaman.

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 13:33
by halldor
sigurdur wrote:Hvaða bjór keyptir þú?
hehe

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 17:11
by Hjalti
Var engin ljósmyndari?

Geggjað að þetta gekk vel og verður gaman að sjá hvað fólk smíðar fyrir keppnina miklu! :)

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 19:29
by sigurdur
Það voru þarna nokkrir með myndavélar, en ég held að Kristján (kristfin) hafi verið með þá stærstu.
Það má vera að hann setji inn myndir á obak síðuna sína.

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 19:52
by Andri
ég tók örfáar myndir, skelli þeim kanski inn á netið í kveld ellegar á morgun.
takk fyrir góða ferð

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 7. Feb 2010 21:35
by kristfin
ég setti nokkrar myndir inná
http://obak.info/gallery2/v/misc/projec ... ltfeb2010/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Ferð í Ölvisholt

Posted: 8. Feb 2010 09:54
by ulfar
Takk fyrir að skipuleggja þessa ferð Halldór. Hún var snilld!

kv. Úlfar