Re: Pöntun af brouwland.com í samstarfi við Vínkjallarann
Posted: 7. Nov 2010 20:02
Ég fékk afgreitt 5 kg af wheatmalt blond 3 ebc í staðinn fyrir 5 kg barley malt pils 3 ebc. Er ekki einhver sem fékk mitt og ég hans? Ef viðkomandi gefur sig fram getum við bíttað. Kv.