Page 3 of 4
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 26. Jan 2010 23:56
by halldor
Eyvindur wrote:Heyrðu, ég ætlaði að vera rútunni, að öllu óbreyttu. Hitt var "kannski", sem verður líklega ekki úr þessu. Endilega bættu mér á listann.
Bæti þér á listann
GretarGretarsson wrote:Sælir bruggarar.
Ég hef áhuga á að kíkja með ykkur í þessa heimsókn og með rútunni.
Mbk, Grétar Grétarsson
Velkominn Grétar, ég bæti þér inn.
Bjössi wrote:fja....er ég of seinn að panta sæti?
Nei alls ekki... þú ert númer 21 en við skulum halda áfram að taka við pöntunum og fáum okkur bara aðeins stærri rútu.
Ég held að við ættum að taka á móti pöntunum í nokkra daga í viðbót og svo sjáum við hverjir detta út og hverjir bætast við
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 27. Jan 2010 16:39
by halldor
Ég er búinn að fá verð í 30 manna rútu... 40.000 kr.
Þetta ætti því ekki að þurfa að vera nema 1500 kr á mann fyrir rútuna ef nokkrir í viðbót skrá sig.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 27. Jan 2010 18:36
by Squinchy
Snilldin ein

Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 27. Jan 2010 21:27
by Andri
Er Ölvisholt með einhver takmörk? Bara pæling.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 27. Jan 2010 22:33
by halldor
Andri wrote:Er Ölvisholt með einhver takmörk? Bara pæling.
Ertu þá að meina á fjölda?
Ég hugsa að það sé ekki þannig... allavega ekki í þetta skiptið, þar sem þeir (Jón og Valgeir) eru báðir þarna til að hafa hemil á okkur

Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 27. Jan 2010 23:22
by Eyvindur
Við næðum nú líka varla að verða það mörg að það valdi vandræðum, er það? (Vá, mörg vöff í þessari setningu).
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 00:54
by astaosk
Ef það er enn laust væri ég endilega til í að líta með ykkur, ná í korn og svona.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 05:12
by skunkur
Ég væri frekar mikið til í að mæta í þessa ferð, laugardaginn 6. febrúar:)
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 17:04
by halldor
astaosk wrote:Ef það er enn laust væri ég endilega til í að líta með ykkur, ná í korn og svona.
Ég skelli þér á listann
skunkur wrote:Ég væri frekar mikið til í að mæta í þessa ferð, laugardaginn 6. febrúar:)
Skelli þér líka á listann
Svo kemur í ljós á morgun hvort hægt er að greiða í rútunni eða ég þurfi að leggja inn á rútufyrirtækið.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 17:35
by astaosk
Snilld

Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 18:10
by astaosk
Þar sem ég stefni á að panta svo mikið vantar mig burðardýr með mér... má bæta kunningja mínum honum Kevin á listann?
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 21:59
by halldor
astaosk wrote:Þar sem ég stefni á að panta svo mikið vantar mig burðardýr með mér... má bæta kunningja mínum honum Kevin á listann?
Geri það
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 23:07
by trolli
Sælir ég er nýr hér á spjallinu, en vil endilega koma með.
ErlingurErlings
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 31. Jan 2010 23:13
by halldor
trolli wrote:Sælir ég er nýr hér á spjallinu, en vil endilega koma með.
ErlingurErlings
Bæti þér inn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig... við tökum 30 manna rútuna.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 1. Feb 2010 10:36
by halldor
Jæja nú styttist í þetta. Ég er búinn að uppfæra fyrsta póstinn í þessum þræði.
Endilega skoðið!
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 2. Feb 2010 20:25
by Tommi V
Sæll Halldór.
Þar sem ég verð með gest á laugardaginn frá útlöndum verð ég bara að fá að taka hann með ef það er ennþá pláss í rútunni. Hann heitir Jakob.
Kær kveðja Tómas
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 2. Feb 2010 23:16
by halldor
Tommi V wrote:Sæll Halldór.
Þar sem ég verð með gest á laugardaginn frá útlöndum verð ég bara að fá að taka hann með ef það er ennþá pláss í rútunni. Hann heitir Jakob.
Kær kveðja Tómas
Ég skelli Jakobi á listann.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 08:07
by joi
Kemst ekki með þar sem ég verð að vinna á laugardaginn.

Skemmtið ykkur vel herramenn.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 10:33
by ulfar
Sá mig ekki á listanum
Ég ætla að koma með.
kv. Úlfar
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 12:33
by halldor
ulfar wrote:Sá mig ekki á listanum
Ég ætla að koma með.
kv. Úlfar
Gleymdi að setja þig inn

Komið!
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 12:51
by Erlendur
+Eiríkur bruggfélagi, ef enn er pláss.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 13:37
by halldor
Erlendur wrote:+Eiríkur bruggfélagi, ef enn er pláss.
Komið
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 18:36
by Bjössi
Pláss fyrir Elías Skaftason ?
Hann er ný farinn að kynnast AG bruggun og er voða spenntur
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 3. Feb 2010 20:48
by halldor
Bjössi wrote:Pláss fyrir Elías Skaftason ?
Hann er ný farinn að kynnast AG bruggun og er voða spenntur
Ég skelli Elíasi á blað.
Ég minni á að listinn yfir þá sem eru skráðir er á fyrstu blaðsíðunni í þessum þræði.
Látið endilega vita ef ykkar nafn vantar á listann eða ef það er þar en á ekki að vera það.
Re: Ferð í Ölvisholt
Posted: 5. Feb 2010 13:39
by halldor
Ég vil hvetja þá, sem ekki hafa greitt, að reyna að gera það sem fyrst þannig að þetta verði ekkert stress á morgun
