Page 3 of 14

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Oct 2010 09:37
by halldor
Squinchy wrote:Lýst vel á þennan hraða sem hann er að vinna á, slower is better, only bad things happen fast :D
Skemmtilega óviðeigandi setning miðað við prófíl myndina þína :)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Oct 2010 12:19
by Squinchy
Haha touche :D

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 21. Oct 2010 16:55
by hrafnkell
Ég var í smá vandræðum með mail á síðunni seinustu rúma viku. Það ætti að vera komið í lag núna, en ef þið hafið verið að reyna að fá send password eða eitthvað svoleiðis þá þarf að gera það aftur.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 28. Oct 2010 11:33
by hrafnkell
Einhverjir hafa haft áhyggjur af öðru brugghallæri hér á landi. En örvæntið ekki, ég er að fara að panta meira af korni sem er væntanlegt eftir ca mánuð.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 28. Oct 2010 12:42
by OliI
Gott að heyra. Eru verðin nokkuð á leið til himins sbr. umræðu hér einhversstaðar á spjallinu um hækkun á heimsmarkaðsverði á korni?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 28. Oct 2010 12:50
by hrafnkell
Það er 30-50% hækkun á verðum frá birgjanum mínum.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 29. Oct 2010 13:36
by hrafnkell
Ég var að panta meira korn, og vegna betri/skárri flutningskostnaðar þá verður kornið líklega á svipuðu verði og seinast þrátt fyrir 30-50% hækkun hjá birgjanum mínum.

Ég verð með sama og seinast:
Pale Ale (nóg af því!)
Pilsner
Munich I
Vienna
Caramunich II og III
Carapils

En einnig bætist við:
CaraRed
CaraHell
CaraAmber
CaraAroma
Malanoidin (Aromatic)
Carafa Special I og III (chocolate)
Smoked malt

Ég pantaði reyndar lítið af þessu nýja þar sem ég geri mér illa grein fyrir því hvað fer af því. Þið hjálpið mér vonandi og kaupið eitthvað af þessu til að prófa nýja bjóra :)

Ég bæti ekki við mig humlum í þessari sendingu þar sem ég á nóg, amk í bili.


Hvernig líst ykkur á þetta?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 29. Oct 2010 14:13
by atax1c
Geggjað, vel gert ;)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 29. Oct 2010 16:43
by Squinchy
Mjög vel :beer: , er spenntur fyrir að koma Carafa Special í flösku fyrir jólin

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 29. Oct 2010 18:46
by Oli
Frábært framtak Hrafnkell! :)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 29. Oct 2010 19:17
by OliI
Ég er ekkert rosalega ósáttur með þig heldur.
Þú ert fyrstastur á heimsóknarlistanum þegar ég á leið suður.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 9. Nov 2010 12:55
by hrafnkell
Good news everyone!

Það stefnir í að kornið sem ég pantaði verði komið í lok næstu viku. Ég set ný verð inn á síðuna þegar nær dregur.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 13. Nov 2010 21:22
by gunnarolis
Shotgun á 5kg af aromatic malti KAPÍSH.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Nov 2010 20:47
by hrafnkell
Ég er búinn að uppfæra öll verð á síðunni og setja inn nýjar korntegundir. Verðhækkunin var óveruleg þegar upp var staðið.

Ég fæ kornið í hendurnar á fimmtudaginn og get afgreitt pantanir á föstudaginn. Þið getið búið til pantanir núna til að taka frá.


Korn á brew.is

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Nov 2010 13:20
by kristfin
þetta er að verða helvíti flott hjá þér hrafnkell.

það væri samt sniðugt að hafa litakódana í maltinu. var að vandræðast með cara**** dótið, þurfit að fletta því upp.

annað. er eitthvað að frétta af mandarínsku ssr?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Nov 2010 13:35
by kristfin
ég sé líka að það er hægt að velja um mölun og borga eða bara mölun með carared :)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Nov 2010 13:58
by kristfin
áttu ekki hveiti malt?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Nov 2010 14:10
by hrafnkell
kristfin wrote:þetta er að verða helvíti flott hjá þér hrafnkell.

það væri samt sniðugt að hafa litakódana í maltinu. var að vandræðast með cara**** dótið, þurfit að fletta því upp.

annað. er eitthvað að frétta af mandarínsku ssr?
Búinn að henda litakóðunum inn, í EBC. Er ekki búinn að fá ssr :( Hljóta samt að fara að detta inn
kristfin wrote:áttu ekki hveiti malt?
Ég gleymdi að panta hveitimalt :oops: :drunk:
kristfin wrote:ég sé líka að það er hægt að velja um mölun og borga eða bara mölun með carared :)
Búinn að laga þetta, takk fyrir að láta mig vita.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 11:42
by hrafnkell
Ég var að bæta joðófór og IP-5 / Alfa Gamma klórsóda á síðuna.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 11:55
by sigurdur
Í hvaða magni ertu að selja IP-5 klórsódann?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 11:57
by hrafnkell
500gr

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 11:58
by kalli
sigurdur wrote:Í hvaða magni ertu að selja IP-5 klórsódann?
Í hausnum stendur 500g

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 13:32
by kristfin
hrafnkell wrote:Ég var að bæta joðófór og IP-5 / Alfa Gamma klórsóda á síðuna.
helvíti ertu að verða góður hrafnkell. ég er að ná þeim árangri að vera búinn að klára fyrsta joðfór líterinn minn. fer að koma tími á annan.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 14:21
by sigurdur
kalli wrote:
sigurdur wrote:Í hvaða magni ertu að selja IP-5 klórsódann?
Í hausnum stendur 500g
Sá það ekki þegar ég skoðaði. :)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 3. Dec 2010 18:17
by gunnarolis
Nennirðu að panta StarSan :) Dont fear the foam.