Page 3 of 3

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 20:21
by Idle
Hvernig væri að drífa það bara af? Ég skal borga helming á móti þér. :)

Hrappurinn á er.is gufaði upp eftir ómenningarnæturbröltið, en ég er búinn að finna mér 28 lítra kælibox í staðinn - gefins. Fæ það samt ekki fyrr en 5. september þegar ég fer norður.

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 21:00
by sigurdur
Jæja, skellti í pöntun núna í þessu .. keypti ryðfríar skinnur í leiðinni .. vonum bara að þetta verði ekki milljón í sendingarkostnað

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 22:21
by sigurdur
oooooog McMaster-Carr ákvað að hætta við pöntunina út af því að það er svo "flókið" að senda út fyrir bandaríkin .... ó jæja, ætli maður hringi ekki í sistu og fái hana til að senda þetta til íslands

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 22:23
by Idle
sigurdur wrote:oooooog McMaster-Carr ákvað að hætta við pöntunina út af því að það er svo "flókið" að senda út fyrir bandaríkin ....
Ameríkanar! Ótrúlegur þjóðflokkur!

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 22:42
by Hjalti
Shopusa?

Re: Bruggplan Hjalta

Posted: 27. Aug 2009 22:49
by sigurdur
Ég hef ofnæmi fyrir ofurálagningu .. kostar minna bara að fá ættingja í BNA til að senda þetta í fóðruðu umslagi.. (held ég alveg örugglega a.m.k.)