Page 2 of 2
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 18. Feb 2010 23:26
by Andri
Brew day í ÖB?
Djöfull fæ ég góðar hugmyndir maður!
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 2. Mar 2010 20:40
by Oli
Er ekkert frekar að frétta af þessu?
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 2. Mar 2010 20:48
by sigurdur
Lítið annað en það að þetta er í skipulagningu eins og er.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 3. Mar 2010 00:01
by Hjalti
Og dagsetningin er 1 Maí.
Og það má vera með fleira en einn bjór í keppnini
Það verður samt sem áður þáttökugjald fyrir hvern innsendan bjór.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 3. Mar 2010 08:40
by Oli
Fékk það upp úr Valla að það ætti að senda 4 stk bjór inn af hverri tegund sem maður ætlar að skrá í keppnina. Væntanlega 33 cl flöskur þá.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 3. Mar 2010 16:58
by Hjalti
Engar sérstakar kröfur á flöskunum.
Þetta verður eins opið og hægt er.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 18. Mar 2010 14:02
by ulfar
Má senda clone-bjóra sem gerðir eru eftir uppskrif einhvers annars?
kv. Úlfar
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 18. Mar 2010 18:35
by kristfin
get ekki ímyndað mér annað.
eina skilyrðið er að þú hafir gert þetta sjálfur frá grunni, all grain, partial, extract.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 18. Mar 2010 18:43
by Eyvindur
Hlýtur bara að vera. Uppskriftin er svo lítill hluti af þessu, hvort sem er.
Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Posted: 5. Apr 2010 20:55
by halldor
Er eitthvað að frétta af keppninni?