Page 2 of 3

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 19. Feb 2010 19:42
by dax
Ég væri til í:

Pund af hvoru:
Fuggle (UK) Pellet Hops
Styrian Golding Hop Pellets

Takk takk. :fagun:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 21. Feb 2010 00:04
by Bjarki
Sæll Halldór.
Er til í 1 pund af hvoru ef en er séns:

Amarillo pellets
Saaz pellets

Kveðja, Bjarki

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 21. Feb 2010 13:54
by astaosk
Ef það er ekki enn búið að panta langar mig til að bæta við pöntunina mína og fá, auk US SAAZ , Centennial Hop Pellets, pund af hvoru.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 23. Feb 2010 08:55
by kristfin
hver er staðan. er buið að pannta?

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 24. Feb 2010 18:53
by karlp
ef ykkur bara gerði það, frekar en reyna að spara fimm kall, humlan þínum væri hérna. eins og mín ;)

http://www.tweak.net.au/pics2/2010/Febr ... _2386.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Lauf poki er bæði 570-590gr,
Pellets er ~510-530gr.

(ég á kannski of mikið admiral núna ef einhvers vil að profa)

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 25. Feb 2010 21:07
by Gunnar
kristfin wrote:hver er staðan. er buið að pannta?
+1

Hver er staðan á pöntuninni?

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 26. Feb 2010 21:54
by halldor
Sorrí milljón sinnum...
Fyrir kl. 12.00 á morgun laugardaginn 27. febrúar 2010 mun þessi pöntun fara af stað. Ég vona innilega að þið hugsið ekki slæmar hugsanir um mig þegar þið verðið uppiskroppa með humla :)

Kveðja,
Halldór

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 27. Feb 2010 10:34
by halldor
Klárt!

Thank-you for your recent order, please allow 1-2 business days for our warehouse to pack and ship your order.

Heyrumst eftir um 10 daga og þá ætti að vera eitthvað að frétta af þessu.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 27. Feb 2010 20:49
by kristfin
víha.

þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af þurrhumluninni í honum jorval mínum.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 27. Feb 2010 21:12
by Eyvindur
Er hann búinn að skipta um nafn? Ég hef alltaf hugsað um hann sem Korval.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 27. Feb 2010 21:36
by arnilong
Úrval, Kjörval og Forval gætu verið góð íslensk nöfn í slíkt öl.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 27. Feb 2010 21:49
by Eyvindur
Úúú, mér líst vel á Forval...

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 28. Feb 2010 13:32
by halldor
Eyvindur wrote:Úúú, mér líst vel á Forval...
Þeir sem flytja inn Orval heita Forval.... tilviljun?
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=04790" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 28. Feb 2010 22:40
by Classic
Það kemur á óvart .. vissi ekki betur en að Forval væru sminkdílerar einvörðungu...

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 1. Mar 2010 15:20
by kristfin
mér fannst við hæfi að fara í jorval þar sem ég notaði uppskrift frá jamil.
ég hinsvegar átti ekki allt í þá uppskrift, þannig að hún stendur fyllilega undir KORVAL :)

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 1. Mar 2010 15:42
by kalli
Er þetta ekki off-topic?

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 1. Mar 2010 15:47
by sigurdur
kalli wrote:Er þetta ekki off-topic?
Jú. Algjörlega.
Ræðið þetta mál í http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=663" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 09:18
by halldor
Jæja humlarnir okkar leggja af stað í leiðangur á morgun.
Ég var að fá reikninginn og sendingakostnaður á hvert pund er 4,9$.
Eða 245,10$ fyrir 50 lb.

Nú getið þið reiknað gróft:
Verð á humlum + 4,9$ á hvert pund + 7% vsk ofan á allt saman.

Dæmi:
1 lb Cascade 8,75$
kostar komið til landsins 1.874 kr.

1 lb Centennial 10,75$
kostar komið til landsins 2.148 kr.

miðað við tollgengi á $ sem er 128,28 í dag.

Endanleg upphæð verður birt þegar þetta verður skuldfært á kortið mitt og ég fæ að vita gengið :)

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 09:28
by Eyvindur
Váts... 22,6 kíló af humlum? Það er fullorðins.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 14:06
by kristfin
engar kellingar að panta núna.

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 14:15
by hrafnkell
Svipað og í seinustu pöntun bara, þá voru þetta 48 pund

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 14:29
by astaosk
haha ég verð nú bara að mótmæla þér kristfin! :D

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 2. Mar 2010 20:53
by halldor
astaosk wrote:haha ég verð nú bara að mótmæla þér kristfin! :D
Hehe akkúrat það sem ég hugsaði :)

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 9. Mar 2010 00:02
by aki
Eitthvað að frétta af pöntuninni?

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Posted: 9. Mar 2010 04:06
by dax
karlp wrote:ef ykkur bara gerði það, frekar en reyna að spara fimm kall, humlan þínum væri hérna. eins og mín ;)

http://www.tweak.net.au/pics2/2010/Febr ... _2386.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Lauf poki er bæði 570-590gr,
Pellets er ~510-530gr.

(ég á kannski of mikið admiral núna ef einhvers vil að profa)
Hvar kaupirðu þetta brauð sem er á myndinni?