Page 2 of 2
Re: 60l Suðupottur
Posted: 17. Jan 2010 20:36
by sigurdur
Þar til að ég er búinn að fá mér ný element, þá kalla ég þetta kerfi overkill

Re: 60l Suðupottur
Posted: 17. Jan 2010 21:55
by valurkris
karlp wrote:valurkris wrote:Jæja þá var ég að prufa græjuna og er ég bara nokkuð sáttur.
Þetta er 28 lítrar af vatni
Mínútur 0 5 10 15 20 25 29
Hiti 25 40 55 68 80 89 Suða
Hvar fékkstu 25C vatn? kalt vatn hjá mér er ~6-7C
En samt, 30min til suða er nog gott

ég notaði blöndunartækið í baðinu og það er með svona hitastilli og fer ekki neðar en þetta
Re: 60l Suðupottur
Posted: 18. Jan 2010 22:14
by valurkris
Þá er búið að víra og potturinn tilbúinn

- 1.jpg (16.83 KiB) Viewed 5192 times

- 2.jpg (31.54 KiB) Viewed 5192 times
Re: 60l Suðupottur
Posted: 18. Jan 2010 22:27
by hrafnkell
Hvaða unit eru þetta í tengiboxinu?

Relay og öryggi?
Hvar fékkstu tengiboxið annars? Eru þau til stærri?
Re: 60l Suðupottur
Posted: 18. Jan 2010 23:10
by valurkris
Er með eitt relay fyrir hvert element og rofa utaná til að stjórna þeim. tengiboxið tók ég nú bara úr vinnubílnum en þau er hægt að fá í öllum stærðum í hellstu rafvirkjaheildsölum (ískaraft,rönning, SG o.fl.)