Page 2 of 2

Re: Humlapöntun?

Posted: 5. Jan 2010 23:16
by hrafnkell
Nei, en ætli það séu ekki þessir klassísku 10 virku dagar eða svo.

Re: Humlapöntun?

Posted: 5. Jan 2010 23:19
by Idle
hrafnkell wrote:Nei, en ætli það séu ekki þessir klassísku 10 virku dagar eða svo.
Sjö til 10 virkir. Minnir að ég hafi fengið mína eftir átta daga. :)

Re: Humlapöntun?

Posted: 8. Jan 2010 17:00
by hrafnkell
Jæja, þá svöruðu þeir loksins. Heildarsumman varð $748.54 og þeir ætla að shippa innan 1-2 daga.

Re: Humlapöntun?

Posted: 13. Jan 2010 12:15
by hrafnkell
Jæja 1-2 dagar urðu að 4 dögum hjá þeim, en núna eru humlarnir komnir af stað!
http://trkcnfrm1.smi.usps.com/PTSIntern ... 41542920US" onclick="window.open(this.href);return false;
http://trkcnfrm1.smi.usps.com/PTSIntern ... 41543593US" onclick="window.open(this.href);return false;


Þeir eru voða slow að svara tölvupóstum og shippa finnst mér, pínulítið fráhrindandi. Vonandi koma humlarnir vel út.

Re: Humlapöntun?

Posted: 13. Jan 2010 12:29
by Eyvindur
Þetta er pínulítið fyrirtæki og fáir starfsmenn held ég. Ekki skrýtið kannski að stundum taki smá tíma að svara póstum.

Re: Humlapöntun?

Posted: 13. Jan 2010 12:30
by sigurdur
ó .. usps .... mín reynsla (ekki tæmandi) af USPS er sú að ég er kominn með vöruna í hendurnar áður en þeir uppfæra nokkuð á netinu hjá sér.

Re: Humlapöntun?

Posted: 13. Jan 2010 13:02
by hrafnkell
sigurdur wrote:ó .. usps .... mín reynsla (ekki tæmandi) af USPS er sú að ég er kominn með vöruna í hendurnar áður en þeir uppfæra nokkuð á netinu hjá sér.
Jebb, sama hér :) Þeir uppfæra stundum þangað til pakkinn er farinn úr usa, en svo er allt svart þangað til að maður heyrir í íslandspósti.

Re: Humlapöntun?

Posted: 14. Jan 2010 09:50
by Bjössi
Það væri eftirþví að humlanir koma á undar gerinu sem ég pantaði á e-bay þann 15 Desember

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 10:48
by hordurg
Jæja,,, þá er annar pakkinn kominn til landsins...
Með tracking code: CJ041543593US

Sjá á: http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-69" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 13:08
by hrafnkell
hólímólí, ég hringi snöggvast í póstinn! :D


Hafði samband við póstinn og ég get hugsanlega sótt seinnipartinn í dag eða á morgun.

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 16:21
by hrafnkell
Helmingurinn er kominn:
Image
Image

Restina veit ég ekki um, pósturinn var ekki með þann pakka á skrá.



Það sem kom var:
5x cz saaz
3x cascade
3x uk fuggle
6x amarillo
6x centennial


Ég er búinn að reikna út skuld hvers og eins og ef viðkomandi vill vita þá er hægt að senda mér mail. Læt svo vita hvenær það er hægt að sækja þegar restin kemur.

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 18:17
by arnilong
Hahaha, þetta er frekar mikið af humlum :D

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 21:37
by kalli
Þetta er glæsilegur stafli.
Ég væri alveg til að taka þátt í svona pöntun. Eru fleiri sem hafa áhuga á því?

Re: Humlapöntun?

Posted: 21. Jan 2010 21:49
by sigurdur
kalli wrote:Þetta er glæsilegur stafli.
Ég væri alveg til að taka þátt í svona pöntun. Eru fleiri sem hafa áhuga á því?
Ég mæli með að stofna nýjan þráð ef þú ætlar að stofna til annarra hópinnkaupa.

Re: Humlapöntun?

Posted: 26. Jan 2010 09:02
by Oli
er eitthvað að frétta af restinni af þessari pöntun?

Re: Humlapöntun?

Posted: 26. Jan 2010 09:08
by hrafnkell
Pósturinn kannast ekkert við sendinguna allavega... Ég vona að hún fari að láta sjá sig.

Re: Humlapöntun?

Posted: 27. Jan 2010 02:08
by hordurg
Jæja,

http://www.postur.is" onclick="window.open(this.href);return false; - CJ041542920US
Seinni pakkinn loksins kominn til landsins :)

Re: Humlapöntun?

Posted: 27. Jan 2010 08:07
by sigurdur
Æðisleg umsjón með pökkum í almenna póstkerfinu...

Re: Humlapöntun?

Posted: 27. Jan 2010 08:48
by hrafnkell
Var að sækja pakkann...
Image


Allir humlar komnir, þið getið hringt í mig til að koma að sækja, 699-7113

Ég verð heima frá svona 7-8 í kvöld.

Re: Humlapöntun?

Posted: 27. Jan 2010 18:45
by Tigra
Ohh ég verð að fylgjast með þegar þið gerið svona aftur :)

Re: Humlapöntun?

Posted: 27. Jan 2010 19:33
by halldor
Tigra wrote:Ohh ég verð að fylgjast með þegar þið gerið svona aftur :)
Við félagarnir vorum að spá í að fara að taka stóra pöntun frá http://www.hopsdirect.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég stofna nýjan þráð og vonandi getum við tekið stóra pöntun :)