Re: Humlar á útsölu
Posted: 15. Oct 2009 22:37
				
				Gróðinn af þessu er örugglega ekki mikill, bara það að þeir séu að bjóða upp á þetta er frábært. Þegar við byrjuðum að rotta okkur saman á facebook hópnum "bjórgerð" var ekki hægt að redda neinu hráefni nema í gegnum vefverslanir að utan. Nú eru meðlimir hérna komnir yfir hundrað og fleiri og fleiri fara út í all grain þannig að þessi bissnes gæti nú farið stækkandi hjá þeim og þá vonandi verður meira úr að velja í framtíðinni.
			