Page 2 of 2

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Posted: 16. Oct 2014 07:06
by Hekk
Asbestið er gott,

Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur.
Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum.

Image
og ef myndin sést ekki
https://plus.google.com/109999779561544 ... 1544407732

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Posted: 17. Oct 2014 06:33
by helgibelgi
Hekk wrote:Asbestið er gott,

Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur.
Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum.

Image
og ef myndin sést ekki
https://plus.google.com/109999779561544 ... 1544407732
Flottur! Sýnist eini munurinn hjá okkur vera "Rafha" merkið. Annars lítur málningin á þínum örlítið betur út en hjá mér.

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Posted: 17. Oct 2014 13:08
by Eyvindur
Rafha merkið þýðir 35% betri bjór.

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Posted: 17. Oct 2014 20:22
by Hekk
Potturinn hefur staðið fyrir sínu, er allur upprunalegur og þar af leiðandi voru pípulagnirnar orðnar ansi morknar.

Hann fær einhverja andlitslyfting á næstunni.