Page 2 of 2
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 12. Jul 2013 14:56
by hrafnkell
ETA á kútana hingað til lands 29 júlí. Spurning svo með tollafgreiðslu og svona.
Fólk má gjarnan senda á mig kegconnection pantanir. Verðáætlun er verð í dollurum * 1.1 (vörugjöld) * 1.255 (vsk) * 130 (USD gengi valitor). Sendingarkostnaður verður svo eftir þyngd, uþb 1000kr per kg.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 16. Jul 2013 09:59
by gosi
hrafnkell wrote:Skiljanlega eru margir að verða óþolinmóðir að fá kútana sína í hendurnar. Ég er því miður ekki kominn með tíma á það hvenær þeir fara af stað frá Ítalíu. Ég mun fá slöngur og hraðtengi með kútunum frá Ítalíu, þrýstijafnara og co2 kúta hér á Íslandi og líklega rest frá kegconnection. Stay tuned.
Munu slöngurnar og hraðtengin fylgja kútunum til okkar sem keyptu þá?
Hvað ætla menn að panta frá kegconnection?
Ég var að spá í að eiga o-hringi og lube-ið og hafa svo party faucet tilbúið á slöngu í augnablikinu.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 16. Jul 2013 11:31
by hrafnkell
gosi wrote:hrafnkell wrote:Skiljanlega eru margir að verða óþolinmóðir að fá kútana sína í hendurnar. Ég er því miður ekki kominn með tíma á það hvenær þeir fara af stað frá Ítalíu. Ég mun fá slöngur og hraðtengi með kútunum frá Ítalíu, þrýstijafnara og co2 kúta hér á Íslandi og líklega rest frá kegconnection. Stay tuned.
Munu slöngurnar og hraðtengin fylgja kútunum til okkar sem keyptu þá?
Hvað ætla menn að panta frá kegconnection?
Ég var að spá í að eiga o-hringi og lube-ið og hafa svo party faucet tilbúið á slöngu í augnablikinu.
Nei, get því miður ekki látið þau fylgja, enda voru kútarnir á svo gott sem kostnaðarverði. Ég verð með tengin og slöngurnar á góðu verði, lægra en frá kegconnection. Svo á ég helling af ohringjum og mun passa að eiga alltaf auka.
Það eina sem fólk ætti að þurfa frá kegconnection eru kranar (+shanks og svona ef þarf) og etv keg lube og annað smotterí.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 16. Jul 2013 11:54
by gosi
Núnú gott að vita
Þá ætla ég að tjekka betur á þessu.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 17. Jul 2013 16:55
by kari
hrafnkell wrote:
Það eina sem fólk ætti að þurfa frá kegconnection eru kranar (+shanks og svona ef þarf) og etv keg lube og annað smotterí.
En gasdreifikranar ( airdistributors / check valves) og þessháttar. Þarf maður að hugsa fyrir því í kegconnection pöntuninni?
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 17. Jul 2013 19:22
by hrafnkell
kari wrote:hrafnkell wrote:
Það eina sem fólk ætti að þurfa frá kegconnection eru kranar (+shanks og svona ef þarf) og etv keg lube og annað smotterí.
En gasdreifikranar ( airdistributors / check valves) og þessháttar. Þarf maður að hugsa fyrir því í kegconnection pöntuninni?
Jamm þyrftir að gera það.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 19. Jul 2013 12:36
by gosi
Ah, nú ætla ég enn og aftur að spyrja.
Ég pantaði tvo kúta, þrýstijafnar og gaskút.
Ég er ekki alveg að átta mig á því hvað ég þarf til að hella mér í glas.
Ég ætla að fá mér Party faucet því ég hef ísskáp sem ekki má bora í, taka einnig lube-ið.
Ég þarf því
gasdeili til að tengja við báða kútana, en þarf ég gasslöngur? Hvaða stærð eru menn að fá sér, 1/4 eða 5/16?
Hrafnkell, verðuru með þessar slöngur?
Er ódýrara að kaupa bara party faucetinn án slöngu og tengi og kaupa frá þér, Hrafnkell, eða kaupa bara kittið frá þeim?
Þið afsakið fáfræði mína í tenslum við þetta.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 19. Jul 2013 14:45
by hrafnkell
Ættir ekki að þurfa neitt frá kegconnection nema picnic krana og lube... Kannski manifold ef þú ætlar að vera með fleiri en 2 krana.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 19. Jul 2013 15:01
by gosi
Hvað nota ég þá til að vera bara með tvo krana, þeas í staðinn fyrir manifoldið?
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 19. Jul 2013 16:11
by hrafnkell
gosi wrote:Hvað nota ég þá til að vera bara með tvo krana, þeas í staðinn fyrir manifoldið?
Tveir útgangar á þrýstijafnaranum..
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 19. Jul 2013 17:47
by gosi
ok ég hélt við fengjum bara með einum útgangi. Þá er þetta allt að koma hjá mér með skilninginn

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 30. Jul 2013 13:34
by hrafnkell
Kútarnir eru komnir, og ég verð við að afhenda þá milli 17 og 18 í dag. Einnig hægt að nálgast þá á morgun á opnunartíma.
Disconnect tengi með 4 og 7mm nipplum er hægt að fá á 2500kr, og slöngur á 50kr metrann.
Að heldur leiðinlegri fregnum af kútapöntuninni:
Því miður er ég að lenda í vandræðum með aukahlutina. Kolsýrukútarnir eru komnir til landsins og hægt að fá þá, en ég er ekki kominn með loka verð á þá. Þrýstijafnararnir eru hinsvegar ekki komnir og ekki alveg út séð með þá, sem býður upp á ný vandræði. Ef ég pantaði þrýstijafnara frá kegconnection, þá þyrfti að breyta rónni á þeim til að ganga á íslenska kúta, eða panta kúta frá kegconnection. Ég er því svolítið stopp núna. Ef einhver hefur hugmyndir um hvernig væri hægt að redda þrýstijöfnurum þá má endilega benda mér á það

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 30. Jul 2013 14:01
by gosi
Er ekki hægt að panta þrýstijafnarann utan frá, t.d. Bretlandi eða eitthvað álíka?
Ætli það verði of dýrt? En var ekki búið að ákveða þrýstijafnarana fyrr í þessum þræði?
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 30. Jul 2013 15:27
by helgibelgi
hrafnkell wrote:Kútarnir eru komnir, og ég verð við að afhenda þá milli 17 og 18 í dag. Einnig hægt að nálgast þá á morgun á opnunartíma.
Disconnect tengi með 4 og 7mm nipplum er hægt að fá á 2500kr, og slöngur á 50kr metrann.
Að heldur leiðinlegri fregnum af kútapöntuninni:
Því miður er ég að lenda í vandræðum með aukahlutina. Kolsýrukútarnir eru komnir til landsins og hægt að fá þá, en ég er ekki kominn með loka verð á þá. Þrýstijafnararnir eru hinsvegar ekki komnir og ekki alveg út séð með þá, sem býður upp á ný vandræði. Ef ég pantaði þrýstijafnara frá kegconnection, þá þyrfti að breyta rónni á þeim til að ganga á íslenska kúta, eða panta kúta frá kegconnection. Ég er því svolítið stopp núna. Ef einhver hefur hugmyndir um hvernig væri hægt að redda þrýstijöfnurum þá má endilega benda mér á það

Varðandi amerísku þrýstijafnarana þá er ekkert mál að skipta út rónni á þeim fyrir evrópskar svo þeir gangi á evrópska kúta. Það var gert fyrir mig ókeypis hjá Slökkvitækjaþjónustunni.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 30. Jul 2013 20:55
by hrafnkell
Ég er einmitt að skoða hvort það sé auðvelt að komast í rærnar sem fara á regulatorana. Ef svo er, þá er þetta aðeins einfaldara, og sennilega hægt að taka sendingu frá kegconnection í hraði.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 20. Aug 2013 12:46
by Haukurtor
hrafnkell wrote:Ég er einmitt að skoða hvort það sé auðvelt að komast í rærnar sem fara á regulatorana. Ef svo er, þá er þetta aðeins einfaldara, og sennilega hægt að taka sendingu frá kegconnection í hraði.
Sælir, var komin einhver ný staða á þessu?
Kútarnir eru voðalega einmanna án aukabúnaðar

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 8. Sep 2013 18:25
by garpur
Hvað segja menn, er eitthvað nýtt að frétta? Mig dauðlangar til að setja næsta brugg í kútana og sleppa við flöskustússið, setja bara flöskurnar í endurvinnsluna

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 8. Sep 2013 20:42
by hrafnkell
Ætti að vera óhætt að setja á kút, kranar og fylgihlutir detta í hús í næstu viku vonandi. Millifærslan til kegconnection er búin að taka 10 daga núna en fer vonandi að skila sér til þeirra.
Varðandi kolsýrukúta þá er hægt að fá þá á
http://www.eldklar.is" onclick="window.open(this.href);return false;, hringja bara í þá og tala við Frank. Minnast á mig og þá ættuð þið að fá túrbó prís sem ég var búinn að ræða við hann um.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 10. Sep 2013 15:16
by gosi
Nice!
Tekuru þá þessa þrýstijafna frá þeim og lætur breyta þeim eða?
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 10. Sep 2013 16:53
by hrafnkell
gosi wrote:Tekuru þá þessa þrýstijafna frá þeim og lætur breyta þeim eða?
Tek þrýstijafnara frá kegconnection og nýjar rær frá gastec. Rærnar kosta tæpar 1000kr, en það er mikið betri lausn en allt annað sem ég hef rekist á.
Greiðslan til kegconnection er búin að vera forever að skila sér til þeirra (komnar næstum 2 vikur núna), en um leið og hún dettur inn hjá þeim þá fer sendingin frá þeim og lendir hjá mér á uþb 3-4 virkum dögum.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 27. Sep 2013 11:20
by gosi
Er eitthvað nýtt að frétta frá kegconnection?
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 27. Sep 2013 11:43
by hrafnkell
gosi wrote:Er eitthvað nýtt að frétta frá kegconnection?
Nýjustu fréttir er að ég fái sendinguna í hendurnar á fimmtudag eða föstudag í næstu viku.
Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 27. Sep 2013 11:47
by gosi
úúúúú
Spennan er í hámarki.
ps. Þú afsakar alla þessa pósta frá mér.

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Posted: 27. Sep 2013 13:05
by hrafnkell
Allt í góðu lagi, vel skiljanlegt að menn séu orðnir svolítið óþreyjufullir

Þetta hefur dregist í hverju einasta skrefi ferlisins.