Page 2 of 3
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 11. Feb 2013 13:41
by hrafnkell
Er einhver stemmari fyrir þessu?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 11. Feb 2013 14:37
by gugguson
I'm in.
2-3 kútar.
hrafnkell wrote:Er einhver stemmari fyrir þessu?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 12. Feb 2013 08:26
by garpur
Ég er enn game á pöntunni minni

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 12. Feb 2013 08:30
by kokkurinn
Við værum alveg til í 2 kúta held ég
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 12. Feb 2013 17:59
by Draco
Ég er en game í það sem að ég pantaði

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 19. Feb 2013 13:06
by atlios
Hversu oft þarf maður að sannfæra konuna?
Ég er allavega enn til í tvo

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 19. Feb 2013 20:39
by Haukurtor
Ég er til í tvo með tilbehör!
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 19. Feb 2013 20:41
by kokkurinn
Er eitthvað frétta af þessu Hrafnkell?.?.?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 19. Feb 2013 21:27
by hrafnkell
kokkurinn wrote:Er eitthvað frétta af þessu Hrafnkell?.?.?
Þetta er í skoðun aftur. Ég sendi líklega póst á næstu vikum, þegar fjárhagurinn lagast eftir stórkaup á humlum og fleiru

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 1. Mar 2013 14:48
by hrafnkell
Nú er komin einhver hreyfing á þetta. Sú breyting hefur þó orðið á að það verða líklega bara nýjir ball lock kútar í boði. Það er einfaldlega orðið svo erfitt að nálgast notaða kúta að það borgar sig ekki. Nýjir ball lock kútar eru hingað komnir á um 15þús, en aukahlutirnir verða á mjög góðu verði þar sem það stefnir í sérstaklega hagstæðan sendingarkostnað.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 1. Mar 2013 22:50
by helgibelgi
Læk!
Viltu fá tölvupóst með þeim hlutum sem mig langar í?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 2. Mar 2013 10:25
by hrafnkell
helgibelgi wrote:Læk!
Viltu fá tölvupóst með þeim hlutum sem mig langar í?
Fínt að fá tölvupóst með því, ef þú varst ekki búinn að senda einhvertíman.
Ég breytti póstinum að ofan, þetta áttu að vera ball lock kútar, ekki pin lock.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 29. Mar 2013 14:36
by flokason
Er þetta ekki að fara bresta á?
Ég verð amk með, er búinn að senda þér tölvupóst með því sem mig langar í
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 29. Mar 2013 15:10
by hrafnkell
Jú þetta er að bresta á, loksins. Ég þarf að finna út einhverja formúlu til að áætla verð. Svo er það bara að taka við pöntunum í 2-3 vikur og drífa pöntunina út. Ég sé fyrir mér að þetta væri komið fyrir sumarið.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 4. Apr 2013 20:56
by hrafnkell
Verð á kútum er komið á hreint:
16.000kr fyrir glænýja 5 gallona ball lock corny kúta
15.000kr fyrir 2.5 gallon, einnig glænýja
Gæða kútar, beint frá framleiðanda á Ítalíu.
Svo mun ég taka aukahlutina sér frá kegconnection.
Vegna þess að þetta er frá sitthvorum aðilanum, þá er ég að hugsa um að hafa þetta í sitthvoru lagi. Hefur einhver eitthvað á móti því? Í fyrstu umferð væru þá kútarnir.
Umræður velkomnar. Er þetta ekki alveg þolanlegur prís fyrir kúta?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 4. Apr 2013 21:45
by gugguson
Þetta hljómar vel og miðað við að þetta eru nýjir kútar finnst mér þetta í fínu lagi.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 01:13
by Proppe
Ég er vís til að grípa kút á þessum prís.
Það er líka gott að splitta þessu upp. Vægari serðing á veskinu, þótt maður fái aðeins að bíða eftir því að geta notað þetta.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 01:42
by flokason
Ég tæki allavega 3
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 08:33
by Elvarth
Fín prís. Til í 3 kúta
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 16:41
by helgibelgi
hrafnkell wrote:Verð á kútum er komið á hreint:
16.000kr fyrir glænýja 5 gallona ball lock corny kúta
15.000kr fyrir 2.5 gallon, einnig glænýja
Er þetta ekki örugglega verðið á kútunum hingað komnir, þeas heildarverð?
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 18:35
by hrafnkell
helgibelgi wrote:Er þetta ekki örugglega verðið á kútunum hingað komnir, þeas heildarverð?
En ekki hvað?

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 19:38
by helgibelgi
hrafnkell wrote:helgibelgi wrote:Er þetta ekki örugglega verðið á kútunum hingað komnir, þeas heildarverð?
En ekki hvað?

Flott er! Langaði bara að vera viss um að vera ekki rukkaður um eitthvað auka (eins og vsk eða toll) þegar kemur að því að borga.
Þá fer ég bara að hlakka til að fá þetta í hendurnar. Er með nóg í gerjun til að fylla á þessa kúta

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 20:03
by hrafnkell
Það er opið fyrir pantanir, það sem þarf að gera er að senda mér póst á
brew@brew.is , segja hvað þú vilt marga kúta og hvað stóra (2.5g eða 5g). Svo millifæra á mig fyrir kútunum og þá ertu búinn að tryggja þér kúta.
1. Póstur á brew.is með hvað þú vilt
2. Millifæra á 0372-13-112408, kt 580906-0600 fyrir kútunum og senda kvittun á
brew@brew.is
Voila. Þú ert búinn að tryggja þér gullfallega, glansandi corny kúta

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 5. Apr 2013 23:43
by Proppe
Ég get væntanlega ekki millifært fyrr en eftir mánaðarmótin.
En stefni á tvo eða þrjá, eins og fjárhagur leyfir.
Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Posted: 13. Apr 2013 11:30
by gosi
Þeir sem vilja bara tvo kúta taka þeir þá þetta
http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=464?
Svo er ég að pæla aðeins. Þeir sem hafa ekki ísskáp akkúrat í augnablikinu,
geta þeir sett kegginn út og leyft honum að kólna þar, sett svo gas í hann
eins og þarf og leyft honum að vera síðan svoleiðis úti?
Eða þarf hann að vera í stöðugri tengingu við gaskútinn?