Page 2 of 2
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 17. Feb 2013 20:40
by gm-
Ég er búinn að sanka að mér slatta af bókum í gegnum tíðina.
Er hrifnastur af BCS og svo Radical brewing, hún er allt það sem Extreme brewing ætti að vera (en er ekki). How to brew er síðan auðvitað nauðsynleg þegar maður er að byrja.
Keypti síðan CloneBrews um helgina, slatti af skemmtilegum uppskriftum þar ef maður hefur áhuga á að klóna commercial bjóra, þó full mikið af undarlegum asískum og afrískum lagerum í henni fyrir minn smekk, allavega svona fljótt á litið.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 21. Feb 2013 21:28
by Buccho
Ég er búinn að lesa "how to brew" eftir john palmer, góð bók fyrir byrjendur eins og mig, getur einhver bent á aðra góða byrjendabók
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 21. Feb 2013 22:14
by æpíei
Ég hef verið að lesa þessa, Brewed Awakening eftir Jashua M Bernstein
http://www.amazon.com/Brewed-Awakening- ... 1402778643" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er bjóráhugamaður og skrifar um uppgang míkróbjórhúsanna í Bandaríkjunum og víðar. Ekki uppskriftir, en talað um marga stíla, humla og korn. Nefndir margir bjórar sem maður ætti að prófa. Frábær bók til að gefa manni hugmyndir að næsta bruggi.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 21. Feb 2013 23:19
by hrafnkell
Buccho wrote:Ég er búinn að lesa "how to brew" eftir john palmer, góð bók fyrir byrjendur eins og mig, getur einhver bent á aðra góða byrjendabók
How to brew er eiginilega bara nóg til að byrja. Svo ættirðu að geta keypt þér hvað sem hugann lystir

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 20. May 2013 06:18
by bergrisi
Ég er orðinn spenntur fyrir að bæta við bjórbókasafnið mitt.
Væri til í að fletta þessari:

- 51nNOvWrpHL._SY346_PJlook-inside-v2,TopRight,1,0_SH20_.jpg (27.53 KiB) Viewed 32258 times
http://www.amazon.com/The-Audacity-Hops ... pd_sim_b_8" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo kemur þessi ekki fyrr en í haust:

- 51lDJGS0JML._SY346_.jpg (21.7 KiB) Viewed 32258 times
http://www.amazon.com/Beyond-Pale-Sierr ... ew+history" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 20. May 2013 19:14
by gm-
Keypti þessa um daginn, frábær bók þegar maður er að hanna nýjar uppskriftir fyrir keppnir og slíkt. Dáldið gömul, sem sést aðallega á humlavali og slíku, en annars frábær.
http://www.amazon.com/Designing-Great-B ... reat+beers" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 21. May 2013 12:59
by helgibelgi
gm- wrote:
Keypti þessa um daginn, frábær bók þegar maður er að hanna nýjar uppskriftir fyrir keppnir og slíkt. Dáldið gömul, sem sést aðallega á humlavali og slíku, en annars frábær.
http://www.amazon.com/Designing-Great-B ... reat+beers" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Sammála með þessa bók, er að fletta í gegnum hana núna. Það er farið aðeins í vísindin (efnafræðina) á bakvið bruggið sem ég fíla mjög mikið. Góð uppflettibók.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 21. May 2013 14:19
by Plammi
Var að leita mér að illa fengnu eintaki af For the Love of Hops og þetta poppaði upp í leitinni:
http://destroy.net/brewing/IIPA.pd
Skemmtilegt að rúlla í gengum þetta

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 30. May 2013 22:00
by aggi
Ég fékk þessa í afmælisgjöf og þó svo að flestar uppskriftir í henni séu extract þá er mjög gaman að lesa hana
http://www.amazon.com/gp/product/159253 ... 0785829067" onclick="window.open(this.href);return false;
kann ekki að setja inn myndir

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 31. May 2013 12:40
by bergrisi
Keypti einmitt þessa í fyrra. Auðlesin og skemmtileg. Hvetur mann til að gera tilraunir.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 22. Oct 2014 22:29
by bergrisi
Keypti þessa bók í Kanada síðustu helgi og er þægileg uppflettibók. Stutt og hnitmiðuð lýsing á hverjum bjórstíl með skemmtilegum skýringamyndum.

- beer.jpg (50.39 KiB) Viewed 31705 times
http://www.amazon.com/Beer-What-Drink-F ... drink+next
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 8. Nov 2014 03:19
by gm-
bergrisi wrote:Keypti þessa bók í Kanada síðustu helgi og er þægileg uppflettibók. Stutt og hnitmiðuð lýsing á hverjum bjórstíl með skemmtilegum skýringamyndum.
Uss, varstu í Kanada og hafðir ekki samband?
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 8. Nov 2014 15:14
by bergrisi
Æ, ekki nógu gott. Hefði haft mjög gaman að því að smakka hjá þér bjór.
Stoppaði reyndar mjög stutt í Edmonton. Var ánægður með bjórúrvalið þó það hafi ekki verið eins gott og í Denver.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 8. Nov 2014 16:14
by æpíei
Ertu nokkuð nálægt Montreal? Fer þangað árlega, m.a. til að heimsækja þessa
http://dieuduciel.com" onclick="window.open(this.href);return false; Mæli með bruggbarnum og flöskunum líka ef þú færð þær.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 8. Nov 2014 22:11
by gm-
Hehe, er nú ansi langt frá Edmonton, en er frekar nálægt Montreal á kanadíska vísu (i.e. get keyrt þangað á einum degi). Hef komið þangað nokkuð oft, og Dieu du Ciel er frábært brugghús. Get keypt growlera frá þeim þar sem ég bý og það er ansi fínt, drakk Rosée d'hibiscus frá þeim í seinustu viku.
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 22. Dec 2014 07:35
by æpíei
Fékk þessa í Köben um daginn. Almennt spjall um bjórgerð, miðuð frekar að byrjandanum. Svo eru uppskriftir að nokkrum Mikkeller bjórum. Er á dönsku en ensk útgáfa kemur víst 2015.

- image.jpg (669.92 KiB) Viewed 31372 times
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 13. Mar 2015 14:06
by æpíei
Þessar voru að detta inn í dag.

- IMG_3731.jpg (1.61 MiB) Viewed 30978 times
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 24. Mar 2015 16:11
by einaroskarsson
Ég fékk þessa í jólagjöf frá systur minni þegar hún kom heim frá USA:
http://www.amazon.com/The-Complete-Beer ... gy_b_img_y" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn með fyrstu þrjá kaflana og er mjög hrifinn! Mér finnst þessi umsögn lýsandi fyrir umfang bókarinnar:
"Figuring out which beers you want to spend the most time with just got easier with Bernstein's romp through beer history, styles and thirst-provoking stories."--Charlie Papazian, author of The Complete Joy of Homebrewing
Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Posted: 26. Mar 2015 23:57
by æpíei
einaroskarsson wrote:Ég fékk þessa í jólagjöf frá systur minni þegar hún kom heim frá USA:
http://www.amazon.com/The-Complete-Beer ... gy_b_img_y" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn með fyrstu þrjá kaflana og er mjög hrifinn! Mér finnst þessi umsögn lýsandi fyrir umfang bókarinnar:
"Figuring out which beers you want to spend the most time with just got easier with Bernstein's romp through beer history, styles and thirst-provoking stories."--Charlie Papazian, author of The Complete Joy of Homebrewing
Joshua Bernstein er gríðarlega fróður um þróun craft bjóra í Bandaríkjunum og kemur því frá sér í skemmtilegum og auðlesnu, texta. Hann skrifar reglulega í nokkur blöð og tímarit sem hægt er að lesa á vefnum. Hann er líka mikill talsmaður heimabruggs og er með mjög skemmtilega heimabruggtúra í New York. Ég hef verið svo heppinn að fara í einn svona heimabruggtúr, sem lesa má um hér
http://fagun.is/viewtopic.php?f=20&t=3108" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er aldrei að vita nema það verði svona túr hér í Reykjavík á næstunni...