Page 2 of 2

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 24. Apr 2012 16:49
by hrafnkell
Gvarimoto wrote:Vona að það verði að þessu, á von á barni í júní svo þetta væri hugsanlega eina tækifærið fyrir mig til að kaupa kúta :(
Isspiss, ég átti 1 barn þegar ég fékk kúta og á núna 2 ;)

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 24. Apr 2012 17:06
by Gvarimoto
hrafnkell wrote:
Gvarimoto wrote:Vona að það verði að þessu, á von á barni í júní svo þetta væri hugsanlega eina tækifærið fyrir mig til að kaupa kúta :(
Isspiss, ég átti 1 barn þegar ég fékk kúta og á núna 2 ;)
2 kúta eða 2 börn ? :D

En ég mun væntanlega vera kominn með barnið þegar kútarnir koma ;) due date er 1.jún!

Ég hef hinsvegar ákveðið að taka 2x pin lock kúta, þeir eru nefnilega ódýrari, lækkaði um ca 60 usd við að fara í pin lock kit með picnic krönum. (skv shopusa er það nánast 17þ krónum ódýrari, en ég veit svosem ekki neitt um hvernig þetta virkar í gegnum þig)

Þú verður að fara í þetta, i need a keg system! ;)
Er með kælinn og allt klárann fyrir þetta :)

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 27. Apr 2012 18:12
by gosi
Gæti verið að ég hefði áhuga.

1 stk ball lock, 5 gallon.

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 29. Apr 2012 20:01
by Birgir Örn
Ég reikna með að ég tæki allavega einn kanski tvo kúta og kanski einhvern búnað með ef það verður gott verð.

Miðast 15þús við 30+ kúta eða er þetta bara upp sett verð? Er einhver von að við fengjum betra verð á co2 kútum og dælum í svona stórri pöntun?

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 29. Apr 2012 20:23
by hrafnkell
Birgir Örn wrote:Ég reikna með að ég tæki allavega einn kanski tvo kúta og kanski einhvern búnað með ef það verður gott verð.

Miðast 15þús við 30+ kúta eða er þetta bara upp sett verð? Er einhver von að við fengjum betra verð á co2 kútum og dælum í svona stórri pöntun?
Ég er heildsöluverð hjá kegconnection, þannig að ég fæ afslátt af öllu klabbinu. Þessi 15þús per kút miða við það. Ég reyni að vera með fastnegld verð á þessu fyrirfram ef af verður.

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 2. May 2012 19:51
by mattib
Ég væri líklega til í einn kút Ball lock.

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 7. May 2012 11:03
by hrafnkell
Það eru komnir 20-25 kútar á lista. Ég hugsa að ég setji þetta á ís þangað til í haust, ætli það sé ekki líklegra að fólk sé að pæla í þessu þá frekar en núna?

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 23. Aug 2012 23:17
by Haukurtor
Sælir,

Spurning hvort að það sé tími til að kveikja í þessum þræði aftur ?
Möguleiki að það sé kominn meiri áhugi með haustinu.

Ég væri amk til í taka 2 kúta ef pöntun færi af stað. (og aukahlutir eins og CO2 tankur osfr.)

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 9. Sep 2012 00:57
by garpur
Ég er einnig nokkuð spenntur fyrir þessari hóppöntun, væri gott að geta boðið fjölskyldu og vinum upp á bjór af krana um jólin :)

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 9. Sep 2012 11:02
by hrafnkell
Ég geri nýjan þráð á næstu dögum, til að athuga áhuga á þessu.

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 9. Sep 2012 20:30
by Gvarimoto
hrafnkell wrote:Ég geri nýjan þráð á næstu dögum, til að athuga áhuga á þessu.
:skal:

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 2. Oct 2012 12:40
by Draco
Ég mundi hafa áhuga á 2 kútar (t.d. 5Gallons) + CO2 + tengin ef þetta fer að ganga í geng á næstu dögum :beer:

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Posted: 2. Oct 2012 13:09
by hrafnkell
Ég var að gera nýjan þráð, hann er hér:
http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2369" onclick="window.open(this.href);return false;