Page 2 of 2

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 19:17
by sinkleir
ég geri ráð fyrir því að mæta, veit ekki hvort ég sé fullgildur félagi eða hvað, er með kvittun hérna frá því á bjórkeppninni, er ég þá fullgildur eða vantar uppí?

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 30. Sep 2010 20:42
by sigurdur
sinkleir wrote:ég geri ráð fyrir því að mæta, veit ekki hvort ég sé fullgildur félagi eða hvað, er með kvittun hérna frá því á bjórkeppninni, er ég þá fullgildur eða vantar uppí?
Nei, þú ert ekki fullgildur meðlimur ef þú greiddir einungis aðgangseyrinn (1000 kr.). Fullt skráningargjald er 4000kr.
Sjá http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=26&t=1064" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 1. Oct 2010 13:16
by sinkleir
sigurdur wrote:
sinkleir wrote:ég geri ráð fyrir því að mæta, veit ekki hvort ég sé fullgildur félagi eða hvað, er með kvittun hérna frá því á bjórkeppninni, er ég þá fullgildur eða vantar uppí?
Nei, þú ert ekki fullgildur meðlimur ef þú greiddir einungis aðgangseyrinn (1000 kr.). Fullt skráningargjald er 4000kr.
Sjá http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=26&t=1064" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk fyrir upplýsingarnar :) en ég fæ "You are not authorised to read this forum." þegar ég opna linkinn frá þér.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 1. Oct 2010 13:35
by Idle
sinkleir wrote:
sigurdur wrote:
sinkleir wrote:ég geri ráð fyrir því að mæta, veit ekki hvort ég sé fullgildur félagi eða hvað, er með kvittun hérna frá því á bjórkeppninni, er ég þá fullgildur eða vantar uppí?
Nei, þú ert ekki fullgildur meðlimur ef þú greiddir einungis aðgangseyrinn (1000 kr.). Fullt skráningargjald er 4000kr.
Sjá http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=26&t=1064" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk fyrir upplýsingarnar :) en ég fæ "You are not authorised to read this forum." þegar ég opna linkinn frá þér.
Þú ættir að geta skoðað þetta núna.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 1. Oct 2010 18:45
by Stulli
Oli wrote:Leiðinlegt að missa af þessu, hefði verið áhugavert að sjá bæði brugghúsin. Skemmtið ykkur vel :beer:
Sendu mér meil næst þegar að þú ert í bænum ;)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 1. Oct 2010 22:30
by Oli
Stulli wrote:
Oli wrote:Leiðinlegt að missa af þessu, hefði verið áhugavert að sjá bæði brugghúsin. Skemmtið ykkur vel :beer:
Sendu mér meil næst þegar að þú ert í bænum ;)
takk, geri það :)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 2. Oct 2010 10:49
by sinkleir
Idle wrote: Þú ættir að geta skoðað þetta núna.

Takk takk, en ég var að fatta að ég kemst ekki með svo ég er hér með "afstaðfestur" :cry:

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 2. Oct 2010 11:25
by sigurdur
Ég býst við að taka 1-2 gesti.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 2. Oct 2010 17:57
by sigurdur
Þetta var alveg frábært. Takk fyrir mig.
Ég skemmti mér alveg konunglega.

Vonandi mun Fágun stofna til eins atburðar fljótlega.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 2. Oct 2010 18:44
by Stulli
Takk fyrir komuna. Það var rosalega gaman að hitta ykkur alla og spjalla. Sjáumst vonandi sem fyrst...

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 2. Oct 2010 19:10
by arnarb
Fyrir hönd stjórnarinnar og vonandi allra sem mættu vil ég þakka kærlega fyrir okkur. Þetta var frábær heimsókn og skemmtilegt bæði að skoða brugghúsin og spyrja bruggmeistarana, Stulla og Guðmund, spjörunum úr.

kveðja,
Arnar

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 3. Oct 2010 15:38
by sigurdur
Það má til gamans nefna að það mættu 20 manns (fyrir utan Stulla og Guðmund) og af þeim þá voru 6 óskráðir á spjallið.

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 4. Oct 2010 02:34
by Andri
Afskaplega leiðilegt að missa af þessu, varð að vinna :\

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 4. Oct 2010 09:26
by Hjalti
Frábært framtak :)

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Posted: 4. Oct 2010 20:30
by einarornth
Kærar þakkir fyrir mig, þetta var mjög áhugavert. Gott að vera kominn í félagið líka.