Page 9 of 14

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 31. Jan 2012 14:27
by gunnarolis
Sammála því. Simcoe junkie needs simcoe. Pays.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 31. Jan 2012 16:29
by gugguson
Ef þetta væru humlar sem ég þyrfti í uppskrift þá myndi ég kaupa þá á þessu verði.

Hvað með Maris Otter, þarf það a.m.k. fyrir Irish Red sem er á dagskrá hjá mér.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 31. Jan 2012 19:07
by hrafnkell
Maris otter er basically bara Pale Ale. Weyermann er ekki með fleiri tegundir en þetta, og ekki tek ég korn frá öðrum birgjum, það yrði fljótt dýrt grín :) Það er þó eitthvað sem ég er ekki með frá Weyermann ef sérstakur áhugi er fyrir hendi. Mér dettur í hug dökkt hveiti, carafa special 2, acidulated og ýmislegt fleira. Ég panta það þó ekki nema einhverjir hafi áhuga á því. Mér hefur þótt úrvalið hjá mér covera flest sem manni dettur í hug :)

http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 31. Jan 2012 22:32
by gugguson
Gott mál. :vindill:
hrafnkell wrote:Maris otter er basically bara Pale Ale. Weyermann er ekki með fleiri tegundir en þetta, og ekki tek ég korn frá öðrum birgjum, það yrði fljótt dýrt grín :) Það er þó eitthvað sem ég er ekki með frá Weyermann ef sérstakur áhugi er fyrir hendi. Mér dettur í hug dökkt hveiti, carafa special 2, acidulated og ýmislegt fleira. Ég panta það þó ekki nema einhverjir hafi áhuga á því. Mér hefur þótt úrvalið hjá mér covera flest sem manni dettur í hug :)

http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 1. Feb 2012 21:42
by raggi
Mér dettur í hug mais og hafra flögur (oat flakes).

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 1. Feb 2012 21:50
by sigurdur
raggi wrote:Mér dettur í hug mais og hafra flögur (oat flakes).
flaked maize get ég verið sammála um, en hafraflögur eru mjög auðfinnanlegar (Solgryn eða Quaker)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 1. Feb 2012 22:51
by hrafnkell
Hvorugt eitthvað sem ég fæ frá weyermann, samt...

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Feb 2012 15:12
by hrafnkell
Ég ákvað að prófa að lækka verðið á byrjendapakkanum niður í 20.000kr næstu dagana. Sjá hvort það lokki ekki einhverja nýja bruggara að brugginu. Ef þið þekkið einhverja sem hafa verið að pæla í að byrja að brugga þá er tíminn núna :)

http://www.brew.is/oc/BIABStartKit" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Feb 2012 20:08
by gunnarolis
Eru menn ekki að nota Polenta sem maís alveg eins og ljónið eina? Ég held að feðgar séu grimmir í því...

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 20. Feb 2012 07:54
by Feðgar
Við höfum bæði notað Polenta og maismjöl með mismunandi árangri.

Við hefðum áhuga á að prófa flaked maize þó ekki væri nema til að fá samanburðinn.

Margt af því sem við höfum gert með mais er virkilega gott, en það hafa komið upp smá vandamál í meskingu og suðu. Bara rétt eins og með allt annað, maður þarf að læra inn á hlutina og gerir bara sömu mistökin einu sinni.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 20. Feb 2012 18:20
by Feðgar
Hvað með humla extract.

Er það algjört guðlast að nota svoleiðis, erum nefnilega með einn bjór sem er sennilega aðeins of lítið beiskjaður

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 21. Feb 2012 10:08
by bjarkith
Ég hef heyrt að sum að þessum craft brugghúsum í usa séu að nota extract og jafnvel einhverjir belgískri munkar, er samt ekki með það alveg á hreinu. Ég myndi nú ekki segja að það væri neitt guðlast, algjör óþarfi að fylgja einhverjum púritana reglum.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 2. Mar 2012 11:08
by hrafnkell
Ég var að fá þær upplýsingar frá birgjanum mínum að nýja sendingin af malti og humlum er ekki væntanleg fyrr en 15 mars. Þangað til er ég því miður alveg dry á Pilsner og Pale Ale.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 2. Mar 2012 11:20
by sigurdur
Úff .. svona nálægt keppninni .. sem betur fer á ég birgðir af hinu og þessu :-)

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 2. Mar 2012 11:38
by hrafnkell
sigurdur wrote:Úff .. svona nálægt keppninni .. sem betur fer á ég birgðir af hinu og þessu :-)
Já þetta hittir frekar illa á upp á keppnina... Ég var því miður aðeins of seinn að panta áfyllingu á birgðirnar mínar. Það var búið að vera svo rólegt undanfarið að mér lá ekkert á, en svo kom einhver kippur og birgðirnar lækkuðu hraðar en þær voru búnar að gera undanfarið.

Ég var að vonast til að þetta væri komið í næstu viku, en var að fá svar frá birgjanum að það verður ekki fyrr en í þarnæstu viku því miður. Það munar einum degi - Kornið verður afhent í skip á mánudaginn, en ef það hefði verið afhent í dag þá hefði ég fengið kornið í næstu viku.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 10:52
by hrafnkell
Jæja núna á sendingin loksins að fara að detta í hús. Eimskip lofuðu mér að ég fengi draslið fyrir hádegi, en það er reyndar ekki enn komið.

Hér er eitthvað að því sem kemur:

S04 komið aftur
S-23 lagerger komið aftur, á 15% lægra verði
East Kent Goldings lækkar í verði
Centennial eru komnir aftur, en eru dýrari en þeir voru
Amarillo líka komnir, einnig dýrari
Fuggles lækka í verði
Nýtt: Magnum humlar
Nýtt: Carafa Special II


Einhverjar aðrar breytingar á humlum, t.d. fékk ég ekki simcoe og citra (og fæ líklega ekki á þessu ári). Ég er búinn að uppfæra síðuna og breyta verðum eins og við á. Svo er það bara vonandi að eimskip standi við sitt svo fólk geti farið að brugga aftur ;)

Það er frekar tómlegt hjá mér núna
Image

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 12:57
by hrafnkell
Það tekur á að umraða 3 tonnum af korni...
Image

Image

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 13:33
by Hofer Brauer
NICE !!!!!!! :beer:

MfG
Markus

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 14:37
by helgibelgi
like :mrgreen:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 14:41
by Dabby
Gaman að þessum myndum.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 16. Mar 2012 15:38
by bergrisi
Takk. Maður fær vatn í muninn. Næstu bjórar verða planaðir um helgina og kíki á þig í næstu viku.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Mar 2012 21:16
by gugguson
Hrafnkell, hefur þú eitthvað spáð í að taka þetta korn? : http://www.northernbrewer.com/shop/weye ... -malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 17. Mar 2012 21:25
by hrafnkell
gugguson wrote:Hrafnkell, hefur þú eitthvað spáð í að taka þetta korn? : http://www.northernbrewer.com/shop/weye ... -malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef ekkert skoðað það, en það væri lítið mál að taka einn sekk með í næstu sendingu. Einhverjir hafa verið að spyrja um honey malt, ég bara fattaði ekki að það væri til eitthvað líkt því hjá weyermann :) Þar sem ég er nýbúinn að taka sendingu þá eru líklega nokkrir mánuðir í það.

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 18. Mar 2012 00:06
by gugguson
Ok, flott.

Veist þú annars hvað "Flaked Barley" er? Er það eitthvað sem þú ert með eða fæst það hugsanlega í næstu kjörbúð?

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Posted: 18. Mar 2012 10:59
by sigurdur
gugguson wrote:Ok, flott.

Veist þú annars hvað "Flaked Barley" er? Er það eitthvað sem þú ert með eða fæst það hugsanlega í næstu kjörbúð?
Byggflögur, og þær fást í mörgum verslunum (oft í hollustudeildum)