Page 8 of 14
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 2. Sep 2011 16:01
by hrafnkell
Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 12. Sep 2011 15:34
by hrafnkell
Ég var að fá 40A SSR með kæliplötu - 3000kr/stk.
Einnig var ég að fá 5500w camco element - þessi sömu og theelectricbrewery.com notar og flestir aðrir rafmagnsbjórbruggarar virðast nota. Stykkið af þeim kostar 6000kr. Tilvalið að nota með SSR og PID stýringu

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 19. Sep 2011 15:53
by hrafnkell
Síminn minn er búinn að vera í einhverju rugli þannig að fólk hefur etv átt erfitt með að ná í mig undanfarna viku eða svo.. Það ætti að vera auðveldara að ná í mig núna

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 29. Sep 2011 20:08
by hrafnkell
Ég var að fá nýja sendingu af korni og humlum. Núna ætti ekki að vanta neitt.
Nýjir humlar:
Chinook
Hallertau Mittelfruh
Humlar sem voru búnir, en eru komnir aftur:
Fuggle
Saaz
Hallertau Hersbrucker
Fékk nóg af öllu korni, þar á meðal CaraPils sem einhverjir voru að bíða eftir.
Ég er búinn að uppfæra lagerstöðuna á brew.is þannig að það ætti að vera hægt að panta allt núna

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 25. Oct 2011 10:44
by hrafnkell
Vigtin gríðarvinsæla er komin aftur
http://www.brew.is/oc/Vigt" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 25. Oct 2011 17:35
by Eyvindur
Stefnir nokkuð í að þú eigir pilsner malt?
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 25. Oct 2011 23:24
by hrafnkell
Ég á um 300kg af pilsner malti..

Hef líklega bara gleymt að uppfæra lagerstöðuna á því þegar seinasta sending kom. Það er amk komið inn á síðuna núna.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 26. Oct 2011 23:02
by Eyvindur
Glans! Það stóð nefnilega að þú ættir 1 kíló.
Hlakka til að kaupa hellings.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 3. Nov 2011 14:45
by hrafnkell
Ég var að lækka us05 og s04 gerin um 100kr. Pakkinn kostar nú 550 kr

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 30. Nov 2011 18:00
by hrafnkell
Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 30. Nov 2011 18:33
by Eyvindur
Jibbí.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 30. Nov 2011 18:34
by sigurdur
hrafnkell wrote:Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
Sami framleiðandi af joðófóri?
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 30. Nov 2011 20:58
by hrafnkell
sigurdur wrote:hrafnkell wrote:Á nóg af klórsóda aftur, og joðófór er væntanlegur í desember.
Sami framleiðandi af joðófóri?
Jamm, mjöll frigg.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 1. Dec 2011 09:48
by atax1c
Vá léttir, hef ekkert getað bruggað =)
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 9. Dec 2011 11:37
by hrafnkell
Joðófórinn er væntanlegur í lok desember skv nýjustu upplýsingum.
Ef einhverjir höfðu hugsað sér að kaupa hráefni fyrir helgarbruggun þá þarf það að gerast fyrir 5 í dag.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 11. Jan 2012 23:06
by Squinchy
Hefur þú skoðað að selja líka ger næringu ?
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 11. Jan 2012 23:26
by sigurdur
Squinchy wrote:Hefur þú skoðað að selja líka ger næringu ?
Það er mjög góð hugmynd.
Ef ég ætti ekki næga gernæringu til að nota næstu árin, þá myndi ég pressa á Hrafnkel að taka það inn í næstu sendingu.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 12. Jan 2012 08:34
by hrafnkell
Ég á nóg af gernæringu, bara spyrja

Hef bara verið latur við að setja hana á síðuna.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 15. Jan 2012 22:22
by maestro
joðófórinn, er hann kominn í hús ?
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 16. Jan 2012 09:54
by hrafnkell
Neibb... Það er alltaf í næstu viku hjá mjöllfrigg... "Næsta vika" er búin að koma nokkrum sinnum og alltaf bætist ein vika við

Nýjustu fregnir segja að hann komi í þessari viku. Gríðarlega spennandi!
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 18. Jan 2012 16:20
by hrafnkell
Jæja, ég er loksins kominn með joðófór! 1 lítra umbúðir, 1600kr flaskan.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 21. Jan 2012 21:55
by valurkris
hrafnkell wrote:Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Sæll Hrafnkell áttu til eina svona stýringu
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 21. Jan 2012 22:07
by hrafnkell
valurkris wrote:hrafnkell wrote:Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Sæll Hrafnkell áttu til eina svona stýringu
Jebb, ég á nokkur stykki

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 31. Jan 2012 11:00
by hrafnkell
Ég er að fara að panta humla og korn, er fólk með einhverjar óskir um nýja humla eða korn?
Simcoe, Centennial, Amarillo go Citra hækka töluvert í verði, ég er alveg á báðum áttum hvort ég eigi að vera með þá. Því spyr ég ykkur:
Er fólk almennt til í að kaupa þessa humla á 15-1600kr per 100gr? Eða ætti ég bara að sleppa því að eiga þessa humla þetta árið og etv taka einhverja aðra í staðinn?
Þetta eru augljóslega mjög algengir humlar í uppskriftum, og myndi líklega þrengja uppskriftaval hjá mörgum. En ég þarf að geta selt 5kg af þessu til þess að tapa ekki beinlínis á því að flytja þá inn. Lágmarks eining á humlum sem ég get flutt inn er 5kg nefnilega.
Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Posted: 31. Jan 2012 13:54
by kalli
Fólk setur ekki fyrir sig að borga 1.600 kr fyrir 100 g af ákveðnum humli, ef það er óskahumallinn fyrir þá uppskrift. Ég held líka að það sé verðið sem við vorum að borga Ölvisholti fyrir tveimur árum.