Malt frá Ölvisholti

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Malt frá Ölvisholti

Post by Korinna »

Þegar Hjalti sagði mér að það væri að koma malt frá Ölvisholti hélt ég frekar lengi að um væri að ræða maltöl :cute:
En í alvöru talað, hefur einhver prófað að gera það?
man does not live on beer alone
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by halldor »

Beer Advocate setu Egils Maltöl undir stílinn Kvass.

Hefur einhver hér prófað þetta?
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by Stulli »

Æ já, ég á alltaf eftir að láta breyta því á BeerAdvocate.

Ég hef smakkað kvass. Og það er ekki það sama og maltöl, það er nokkuð víst
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by arnilong »

Mini market í breiðholti(pólsk verslun) voru með nokkrar tegundir af Kvass þegar ég fór þangað fyrir tveimur árum eða svo.

Ef þið hafið á að fara í breiðholtið og skoða þetta get ég lánað ykkur skothelda vestið mitt ;)
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Við Korinna erum nú fasta kúnnar PólÍS þannig að það væri gaman að prufa að skoða þetta dæmi.... spurning um að fara þangað á morgun jafnvel... takk fyrir tipisið!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by halldor »

Ég bíð spenntur... en farið varlega, Breiðholtið er ekki fyrir hvern sem er
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Malt frá Ölvisholti

Post by Stulli »

Korinna wrote:Þegar Hjalti sagði mér að það væri að koma malt frá Ölvisholti hélt ég frekar lengi að um væri að ræða maltöl :cute:
En í alvöru talað, hefur einhver prófað að gera það?
Ég framleiði maltextract í hvert skipti sem að ég meski (maltextract=virtir) ég bara kýs að humla það og gerja það :D
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
Post Reply