Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Umræður um ostagerð.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Datt í hug að vísa á myndband sem ég sá fyrir löngu og var að rifja upp, frá Basic Brewing. Þarna er m.a. sýnt hvernig mozzarella er gerður (ja, allavega eina aðferð, skilst að þær séu nokkrar), en það sem mér fannst enn áhugaverðara er að þeir fara yfir það hvernig gott er að para saman bjór og osta. Þetta vekur upp skemmtilegar hugmyndir um að bjóða heimabrugg með góðum ostum... Kíkið endilega, þetta er gott stöff.

http://www.basicbrewing.com/index.php?p ... and-cheese
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Stulli »

Vá hvað Andy Sparks minnir mig á the Dude (Big Lebowski)! Skemmtilegir gaurar.

Mitt álit: Góður bjór+Góður ostur=Fullkomnun

Hef legið yfir bjór/osta pörunum í langan tíma, skemmtilegt og bragðgott áhugamál ;)

Smá brot af bjór/osta pörunum sem að hafa breytt mínu lífi:

Jenlain Ambrée Biér de Garde og Livarot - Snilldin ein
Byggvín (Barleywine) og Stilton - klikkar ekki
IPA og vel þroskaður (amk 2ára) "sharp" cheddar - mmm
Tripel og vel þroskaður camembert
Doppelbock og vel þroskaður gruyére - eigum við að ræða það eitthvað?!? :D

Verst að ekkert af þessu fæst hér í almennri sölu :( Fékk reyndar góðan ógerilsneyddan gruyére í sælkerabúðinni um daginn! Og það er venjulega hægt að finna ágæta stiltona hérna svosem...
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Held að við verðum að gera gott úr þessu og taka bjór+ostakvöld einhvern tíma í sumar. Gera lista yfir góða bjóra sem við höfum bruggað, gera út leiðangur til að finna bestu ostana með þeim og gera einstaklega vel við okkur...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Stulli »

Þokkalega. :beer:

Tripel-inn minn fer t.d. ágætlega með íslenska camembertinum og Gull ostinum
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Við gætum jafnvel komist í einhverja vel humlaða bjóra, grunar mig, sem ættu að vera góðir með vel sterkum ostum. Gæti ekki verið gott að vera með einhvern vel feitan og góðan með indælis porter?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Stulli »

Það held ég nú, svei mér þá :skal:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by arnilong »

Mmmmmmm, hættiði. Það er bannað að tala um osta og bjór á sama tíma, ég höndla það bara ekki. Of mikið af góðu.

Hafiði annars smakkað Chimay ost? Það hefur ekkert verið að fást í ostabúðinni í bitruhálsi?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Hjalti »

Búrið í Nóatúni er snilldar partner í svona málum myndi ég halda.

Frábær uppskrift af Mozarella þarna líka, segið mér samt eitt. Rennín eða hvað þeir kalla þetta, hvar fær maður svoleiðis?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Hjalti: Ég hef verið að velta því sama fyrir mér... Annars er ég eiginlega spenntastur fyrir að fara bara alla leið, ef maður ætlar í ostagerð á annað borð, og reyna að gera cheddar eða brie eða eitthvað...

Árni: Hvernig heldurðu að mér líði? Ég er að vinna, og það besta sem ég get fengið mér er kaffi...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Stulli »

Árni: Ég hef smakkað Chimay ostinn, verulega flottur nær næstum því í tærnar á Livarot (í bókstaflegri merkingu :D ) Hef líka smakkað ostinn sem að Sixtus bræðurnir framleiða í Westvelteren, Westvleteren 12 + westvleteren ostur=ójá :good:

Hjalti: Ég hef heyrt að það sé hægt að mæta uppí mjólkursamsölu með krukku og fá smá rennet, kaupi það samt ekki dýrara... Er sjálfur alltaf á leiðinni að tjékka...
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Hjalti »

Eyvindur wrote:Hjalti: Ég hef verið að velta því sama fyrir mér... Annars er ég eiginlega sp.enntastur fyrir að fara bara alla leið, ef maður ætlar í ostagerð á annað borð, og reyna að gera cheddar eða brie eða eitthvað...
Tók smá gúgl á þetta, ostabúðin á ostahleypir (sem er í raun bara rennet töflur eða vökvi)

10ml flöskur til sölu skilst mér...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Það var ekki flóknara en það. Gott að vita af því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Þá er hins vegar það sem ég er forvitnastur um... Það er trúlega engin leið að fá gerla í ostagerð á landinu, eða hvað? Væri það ekki eitthvað sem maður þyrfti að panta frá úglöndum?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Hjalti »

Mögulega er hægt að panta í gegnum Búrið eða Ostabúðina.... En ég efa að þeir séu með þetta í almennri sölu hérna...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Sakar ekki að tékka á því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Stulli »

Hjalti wrote: Tók smá gúgl á þetta, ostabúðin á ostahleypir (sem er í raun bara rennet töflur eða vökvi)

10ml flöskur til sölu skilst mér...
Kúl

Ótrúlegt hvað er hægt finna með gúggl :)
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Nákvæmlega. Svo er Hjalti líka gúgglmaskína. Ég hélt að ég væri sæmilega fær gúgglari, en ég er varla farinn að velta fyrir mér bestu leitarorðunum þegar Hjalti er búinn að finna það sem um ræðir, flokka niðurstöður í stafrófsröð, merkja við vægi niðurstaðna og skipta niður eftir skóstærð hvers vefforritara fyrir sig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Hjalti »

:ugeek:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

:clap:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Andri »

Hehe, ég er ansi góður í því líka, tek stundum eftir því að félagar mínir eru að reyna að gúgla eitthvað og mig langar bara að taka lyklaborðin af þeim
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by arnilong »

Eyvindur wrote:Þá er hins vegar það sem ég er forvitnastur um... Það er trúlega engin leið að fá gerla í ostagerð á landinu, eða hvað? Væri það ekki eitthvað sem maður þyrfti að panta frá úglöndum?
Nú er ég ekki búinn að taka gúglið eða lesa mjög vandlega um mygluosta en ég spyr bara eins og heimabruggari. Er ekki hægt að nota gerla úr þessum ostum (sbr. nota ger úr botninum á ógerilsneyddum bjór)?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Var reyndar búinn að velta því sama fyrir mér... Ég er bara svo lítið búinn að kynna mér þetta... Sé alltaf talað um hina og þessa gerla...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Samkvæmt þessari uppskrift hér er allavega hægt að gera gráðaost með því að nota gerla úr gráðaosti... http://www.ehow.com/how_2308351_make-blue-cheese.html

Þessi síða er nota bene gullnáma fyrir ostauppskriftir.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Hjalti »

Fljótandi rennet kostar 500 krónur fyrir 50 ml

Bæði til kjöt og grænmetis rennet.

Það á ekki að vera neinn munur á þeim, en grænmetis er fyrir grænmetisætur. Hinn er fyrir þá sem vill nota dótið sem kemur innan úr kálfamaga :massi:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Post by Eyvindur »

Töff stöff... Í öllum uppskriftunum sem ég hef séð er reyndar talað um 1/4 eða 1/2 töflu af rennet... Ætli það sé hægt að komast að því hvað það sé mikið í ml?...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply