Til sölu: stjórnborð fyrir Braumeister 50 L

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Til sölu: stjórnborð fyrir Braumeister 50 L

Post by æpíei »

Hef til sölu nýja stjórnborðið fyrir 50 lítra Braumeister. Ef þú ert með gamla boxið getur þú fengið möguleika eins og margar uppskriftir, wifi tengingu (með auka módul) og uppfærslur á hugbúnaði. Það er lítið mál að skipta um box, tekur uþb korter.
Post Reply