Ég vil byrja á því að afsaka mjög stuttan fyrirvara, en við í stjórninni vorum svo eftir okkur eftir Kútapartýið að við steingleymdum að boða til fundar í nýjum mánuði!
En við ætlum að hafa fund þriðjudaginn 26. september á Bjórgarðinum klukkan 20.00! Á fundinum ætlum við aðeins að athuga áhuga fyrir ferð í Ölverk í Hveragerði

Vonumst til að sjá sem flesta.