Úrslit Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Úrslit Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Post by dagny »

Jæja, þá er þessari stórgóðu keppni lokið. Eftirfarandi heimabruggarar stóðu uppi sem sigurvegarar:

Opni flokkurinn
1.sæti - Helgi Þórir Sveinsson, Gerjun.is, með Belgian Blonde
2.sæti - Björn Kr Bragason með Saison
3.sæti - Sigurður P Snorrason með Straight Lambic

Sérflokkur - Krydd og Ávaxta
1. sæti - Hrafnkell Orri Egilsson með American Pale Ale
2. sæti - Haukur Páll, Plimmó með Imperial Stout
3. sæti - Páll Arnar, Brúsar Brugghús með Belgian Stout

Imperial flokkur

1. sæti - Alexander Harrason með American Barleywine
2. sæti - Sigurður P Snorrason með Wheat wine
3. sæti - Björn Kr Bragason með Imperial Stout

Fumlegasti bjórinn
Hrafnkell Orri Egilsson með American Pale Ale, Lýsing: Sorachi ace og pacific jade humlar - 1 lime 5min f. Suðulok (börkur&kjöt mínus hvíta) - börkur af einni appelsínu og einni sítrónu í dryhop ásamt sorachi

Frumlegasta nafnið
Mörsugur - Sigurður P Snorrason með Straight Lambic
Mesti gárungurinn (auka):
Milli Vanilli - Haukur Páll Guðmundsson, Plimmó - með Imperial Stout
Svalasti heimsborgarinn (bjórheiti á erlendum tungum - auka):
What Gose Around Comes Around - Eyþór Helgi með Gose

Heildarútlit
Karl Pálsson

Best Of Show
Alexander Harrason með American Barleywine


Við viljum enda á að þakka kærlega öllum styktaraðilunum okkar fyrir, þetta hefði ekki verið næstum því jafn skemmtilegt án þeirra, en þau eru:
Borg Brugghús, Búrið, Bryggjan brugghús, Ölvisholt, Víking, Haugen Gruppen, Járn & gler, brew.is, Áman, Gæðingur brugghús, Mikkeller & friends, Public House, Skúli bar, Elgur, Foroya, Rolf Johansen & Co, Reykjavík Brewing Co og Kokka.
Post Reply