Jóladagatal 2016 - 16. des - kaffilatte porter

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
dadireynir
Villigerill
Posts: 5
Joined: 12. Mar 2015 09:49

Jóladagatal 2016 - 16. des - kaffilatte porter

Post by dadireynir »

Ég ætlaði upprunalega að gera einn hressandi belgian strong ale með kirsuberjapuree en það fór allt í klessu með þá lögn sem endaði reyndar 1.112 og var mögulega ein erfiðasta mesking sem ég hef lagt í frá upphafi míns bruggferils(2ár). Anywho, þá henti ég í backup plan, robust porter og uppskriftin er af homebrewtalk nema ég ákvað að henda lactósa í þessa lögn í stað maltodextrine sem átti að vera.

Meskjað við 65°C - 60 min mesking og 90 mín suða - 65% BH efficiency
OG 1.074
FG 1.022
IBU 34.8
ABV 6.9 %
21 lítrar

5.5 kg Pale ale (2 row)
0.55 kg Carafa Special II
0.55 kg Caramunich II
0.27 kg Barley, Flaked
0.11 kg Carafa Special III
0.03 kg Roasted Barley
33 g Northern Brewer [7,00 %] - Boil 60,0 min (26,4 IBUs)
15 g Cascade [9,00 %] Boil 60,0 min (14,7 IBUs)
0.22 kg lactose Boil for 20 min
2 pkg Nottingham
Post Reply