Ekta íslenskur bjór?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
lisa
Villigerill
Posts: 2
Joined: 30. Mar 2016 13:50

Ekta íslenskur bjór?

Post by lisa »

Halló,
Ég er heimabruggari frá Austurríki og ég byrjađi á læra Íslenska. Nú ég hef þađ verkefni ađ finna og
ađ snara eina íslenska uppskrift fyrir minni stefnu. Mig langar ađ brugga bjór þess vegna ég leita einn íslenski uppskrift bjórs. Því miđur ég ekki skilja íslensku vel nægilega ađ lesa allt þessari vefsíđu. Þess vegna ég spyr ráđa af ykkur. Þađ gleđur mig ef einhver er svona viđkunnanlegur ađ rađleggja eina ekta, týpíska íslenska uppskrift.
Skál,
Lisa

(Please excuse my bad Icelandic!)
Hello,
I am a homebrewer from Austria and I just started learning the Icelandic language. Now I got the assignment, to find and translate an Icelandic recipe for my language course. Since I´m passionate about beer and homebrewing, I decided to go for an Icelandic beer recipe. Unfortunately I don´t understand the Icelandic language well enough, to choose between all the recipes on this forum. This is why I wanted to ask you for help! I´d be so glad if somebody here would be as nice as to recommend a typically Icelandic beer recipe (written in Icelandic).
Cheers,
Lisa
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ekta íslenskur bjór?

Post by æpíei »

Má svara á íslensku? English below.

Það er ekki til neitt sem heitir "ekta íslenskur bjór". Bjór er tiltölulega ungur hér á landi. Hann var almennt ekki leyfður fyrr en 1989 eftir að hafa verið bannaður (með smá undantekningum) frá því snemma á 20. öld.

Það sem 95% af íslendingum drekkur er "ljós bjór". Með því er átt við lager og pils bjórar ýmiss konar. Reyndar halda þessi 95% Íslendinga að það séu bara til 2 tegundir af bjór: ljós (góður) og dökkur (vondur) :) Svo er víst búið að finna upp séríslenskan bjór sem er "milli-dökkur", en ég veit svo sem ekki hvað það er heldur...

En án gríns, þá er það bara lager sem er íslenskt. Ef þú ert að leita að góðri og gildri íslenski uppskrift af heimagerðum bjór skaltu skoða þessa hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=182

------

There is no such thing as "real Icelandic beer". Beer was not available in Iceland until relatively recently. Beer was not sold in Iceland until 1989 after being banned (with some exceptions) since the prohibition in the early 19 hundreds.

What 95% of Icelanders drink is "light beer", meaning lagers and all kinds of pils beers. Those same 95% think there are only two types of beer in the world: light beer (good) and dark beer (bad). Some have invented a new style which is "semi-dark beer", it's supposedly drinkable by those 95% but I don't know what it is really....

Having said that, there is no typical Icelandic beer. But if you're looking for a good solid Icelandic homebrew recipe you should take a loot at this one here http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=182
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ekta íslenskur bjór?

Post by Eyvindur »

Tja... Bjórlíki?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Ekta íslenskur bjór?

Post by karlp »

eyvindur, ertu með alvöru bjórliki uppskrift? hef aldrei fékk trúverðugt svar from neinum í fórtið, bara gisk
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ekta íslenskur bjór?

Post by hrafnkell »

karlp wrote:eyvindur, ertu með alvöru bjórliki uppskrift? hef aldrei fékk trúverðugt svar from neinum í fórtið, bara gisk
Get alcohol free/reduced beer, add brennivín to taste. Taste being intended inebriation level :)
Post Reply