Ég veit ekki hversu oft það hefur orðið svona "humlarnir ekki til" ástand! Lagerstarfsmaðurinn á mínu heimili er ekki alveg að standa sig. En ég sit er með flösku af rabbabaravíni sem ég mér áhlotnaðist. Mjög fínt og skemmtilegt, væri samt til í að eiga aðra flösku og geyma lengur fyrir frekari smökkun.