Já, mér leiddist í jólafríinu, smellti saman í einn bar.
Það er pláss fyrir 3 corny kúta undir honum eða 2 ölgerðar kúta (á tengingarnar fyrir þá)samt bara 1 kútur tengdur í einu, 10kg kolsýru hylki og svo er rafmagns kælir í honum, turninn er kældur frá bjórkælinum með hringrásardælu. það er vinnu ljós undir hilluni. hann er 70X150 og er á hjólum.
Spá að kalla hann "Ljóti Bar" ? (:
Kv.
Groddi