Ungi riddarinn - Jóladagatal #27

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Bjarkifb
Villigerill
Posts: 2
Joined: 7. Jul 2015 15:47

Ungi riddarinn - Jóladagatal #27

Post by Bjarkifb »

Langaði að prófa eitthvað nýtt og varð bláberja IPA fyrir valinu. Hér er uppskriftin:

Korn
2-row - 5.7kg
Carapils - 300g
Caramel/crystal 20L - 300g

Humlar
60 mín: Mosaic - 21.3g
30 mín: Mosaic - 21.3g
20 min: Mosaic - 7g
10 mín: Mosaic - 14g
5 mín: Mosaic - 7g
10 dagar: Mosaic - 14g

Ger
Fermenter dry 97

Annað
1 mín: Sítrónubörkur - (af heilli meðalstórri sítrónu)
10 dagar: Bláberja puree - 1 dós
10 dagar: Sítrónubörkur - 1/4 af teskeið

Mash 67°C
Mash out 75°C
Post Reply