Mjólkurhvít jól #jóladagatal 20.des

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
thmarg
Villigerill
Posts: 4
Joined: 17. Aug 2014 23:12

Mjólkurhvít jól #jóladagatal 20.des

Post by thmarg »

Her er uppskriftin svoldið seint að 20 des bjórnum

Korn
4,00 kg Maris otter
1,00 kg Caramunich I
1,00 kg Hafrar
0,75 kg Carafa II

Humlar
60,00 g fuggle (u.k) 60,0 min


Aukahlutir
500,00 g Mjólkursykur-10 mín
1,00 x Whirlfloc Tablet 15 mín
1,00 dós Bláberja puree


Ger
Danstar Nottingham ale

Bruggaður 12. sept

Umræður á Facebook
Post Reply