Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by Classic »

Nú er að bresta á með smá sumarfíling. Asnalega einfaldur APA með ETA í lok maí í von um að sólin láti nú sjá sig fyrr eða síðar. Þessi verður flottur með grillinu í sumar. Uppskriftinn er basically sú sama og þegar ég bruggaði hana Pamelu í fyrrahaust, nema Pilsner malti er skipt út fyrir Vienna og ég held humlamagninu í grömmum þó nýja uppskeran sé sterkari, svo þessi verður eitthvað beiskari.

Code: Select all

 Vinarvalsinn - American Pale Ale
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 25.000 L
Boil Time: 60.000 min
Efficiency: 75%%
OG: 1.048
FG: 1.010
ABV: 5.0%%
Bitterness: 38.0 IBUs (Rager)
Color: 6 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
        Name  Type   Amount Mashed Late Yield Color
 Vienna Malt Grain 4.500 kg    Yes   No  78%%   4 L
Total grain: 4.500 kg

Hops
================================================================================
    Name Alpha   Amount  Use       Time   Form  IBU
 Cascade 9.3%% 20.000 g Boil 60.000 min Pellet 27.3
 Cascade 9.3%% 15.000 g Boil 20.000 min Pellet  6.9
 Cascade 9.3%% 15.000 g Boil  5.000 min Pellet  3.8

Misc
================================================================================
       Name   Type  Use   Amount       Time
 Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 15.000 min

Yeast
================================================================================
        Name Type Form   Amount   Stage
 Safale S-05  Ale  Dry 11.000 g Primary
Nafnið er bara einföld vísun í maltið. Búið að liggja lengi í hausnum á mér að prófa Vienna malt undir þessu nafni en fyrst núna er það að komast á blað og í fljótandi form:
Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by Eyvindur »

Ég gerði mjög svipaðan SMaSH með Centennial um daginn. 10kg af Vienna og 100 gr af Centennial, í 40 lítra. Hann kom geysilega vel út.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by bergrisi »

Flottustu miðarnir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by Classic »

Yndislega gamalkunnug APA lykt sem kemur út úr stofuskápnum núna. Þetta verður eitthvað, og akkúrat tímanlega fyrir sumarið :beer:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
geirigusa
Villigerill
Posts: 13
Joined: 15. Oct 2013 23:29

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by geirigusa »

Hvernig kom þessi út ? Langar soldið að prófa Vienna malt í smash...
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by Classic »

Hann sýktist svo hann náði aldrei að sýna hvort það sem hann átti að vera virkaði. En bjórinn var svo sem ágætur fyrir því þó hann freyddi full hraustlega og væri ekki beint í stíl sem APA :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by Eyvindur »

Minn Vienna SMaSH kom mjög skemmtilega út. Mæli með þessu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by æpíei »

Þetta á eftir að verða nýji húsbjórinn minn! Ég gerði þennan með stuttum fyrirvara, kegghumlaði og force carbaði og hann er frábær 11 dögum eftir bruggun. Breytti að vísu humlum þannig að ég notaði mína standard biturhumla í 60 mínútur (21 IBU einingar) og svo 30g af Hull Melon (ca 4-5 alfa) í 20 og 5 mín og restina úr pokanum (40g) í keghumlun (1,5 dagur). Er þegar kominn með aðra í gang með Cascade í stað Hull Melon, sama magn og ég tiltók. Þessi klikkar ekki.
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Post by ALExanderH »

Ég gerði SMASH með Pale og Simcoe, hefur einhver gert með Pale og svo Vienna til samaburðar, jafnvel Maris Otter?
Er einmitt með þennan SMASH sem húsbjór en ég setti 25gr first wort og svo 25gr í 10, 5 og 1 mín. Þannig 100gr total. Æðislega ánægður með hann og svo auðdrekkanlegur!
Post Reply